Síða 1 af 1

Snúningshraðamælir í Hilux?

Posted: 12.des 2012, 08:48
frá karig
Er plug fyrir snúningshraðamæli bak við mælaborðið í Hilux þó bílinn sé ekki með slíkan mæli. (DC "96) Það eru 3 vírar í kubbnum ofaná altenatornum, er ekki eitt þeirra púls fyrir mælinn?? Kv, kári.

Re: Snúningshraðamælir í Hilux?

Posted: 12.des 2012, 20:20
frá Hfsd037
karig wrote:Er plug fyrir snúningshraðamæli bak við mælaborðið í Hilux þó bílinn sé ekki með slíkan mæli. (DC "96) Það eru 3 vírar í kubbnum ofaná altenatornum, er ekki eitt þeirra púls fyrir mælinn?? Kv, kári.



Ég hef heyrt að pluggið fyrir snúninsmælinn sé til staðar í bíl sem ekki var með það fyrir.
En púlsinn kemur frá olíuverkinu, ef þú ert með diesel (+ - signal)

Re: Snúningshraðamælir í Hilux?

Posted: 13.des 2012, 08:59
frá karig
Hvernig getur púlsinn komið frá olíuverkinu, er ekki bara tekið eitt vaf í altanatornum sem sendir púlsa eftir snúningshraða altanatorsins?????

Re: Snúningshraðamælir í Hilux?

Posted: 13.des 2012, 09:50
frá ellisnorra
Merkið kemur frà olíuverkinu.