Snúningshraðamælir í Hilux?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Snúningshraðamælir í Hilux?
Er plug fyrir snúningshraðamæli bak við mælaborðið í Hilux þó bílinn sé ekki með slíkan mæli. (DC "96) Það eru 3 vírar í kubbnum ofaná altenatornum, er ekki eitt þeirra púls fyrir mælinn?? Kv, kári.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Snúningshraðamælir í Hilux?
karig wrote:Er plug fyrir snúningshraðamæli bak við mælaborðið í Hilux þó bílinn sé ekki með slíkan mæli. (DC "96) Það eru 3 vírar í kubbnum ofaná altenatornum, er ekki eitt þeirra púls fyrir mælinn?? Kv, kári.
Ég hef heyrt að pluggið fyrir snúninsmælinn sé til staðar í bíl sem ekki var með það fyrir.
En púlsinn kemur frá olíuverkinu, ef þú ert með diesel (+ - signal)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: Snúningshraðamælir í Hilux?
Hvernig getur púlsinn komið frá olíuverkinu, er ekki bara tekið eitt vaf í altanatornum sem sendir púlsa eftir snúningshraða altanatorsins?????
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur