mætti flottum pickup!

User avatar

Höfundur þráðar
arnisam
Innlegg: 86
Skráður: 04.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
Staðsetning: Njarðvík

mætti flottum pickup!

Postfrá arnisam » 10.júl 2010, 13:45

Ég mætti helvíti flottum pickup áðan á suðurlandsvegi við Hvolsvöll og komst svo að því eftir smá netráp í símanum að um er að ræða Ford F150 SVT Raptor, las aðeins um hann og þetta virðist vera svaka græja... M.a. á 35'' dekkjum original. Vitiði um einhvern svona hérna í eigu íslendings? Þessi var á erlendum plötum.


JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá jeepson » 10.júl 2010, 17:36

Ertu ekki að tala um 2010 fordinn?? Þeir eru bara geggjaðir. Maður væri nú alveg til í að eiga einn svona :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá joisnaer » 10.júl 2010, 18:34

ertu að tala um þennann?
Image
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá jeepson » 10.júl 2010, 20:33

ÞEssir eru bara svalir :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
arnisam
Innlegg: 86
Skráður: 04.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Árni Samúel Samúelsson
Staðsetning: Njarðvík

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá arnisam » 10.júl 2010, 21:05

það hefur að öllum líkindum verið þessi, var allavega á gulum plötum. Er þetta kannski ekki þessi SVT útgáfa??? Ég hafði aldrei séð 2010 módelið áður.
JEEP Cherokee XJ 1997 6 cyl sjálfskiftur
JEEP Wrangler 1997 6 cyl sjálfskiftur---seldur---
JEEP Grand Cherokee Laredo 1993 8 cyl---seldur---
JEEP Wrangler 1991 6 cyl beinskiftur---seldur---

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá jeepson » 10.júl 2010, 21:33

arnisam wrote:það hefur að öllum líkindum verið þessi, var allavega á gulum plötum. Er þetta kannski ekki þessi SVT útgáfa??? Ég hafði aldrei séð 2010 módelið áður.


Þetta er mynd af 2010 bíl hér fyrir ofan. Semsagt SVT raptor

Hérna eru nokrir speccar um þessa bíla. Þarnar er meir að segja tekið fram að fjöðrunar kerfið er betra heldur í jeep og rover og hummer, og þeirra fjöðrunarkerfi er bara til skammar haha. Ég er alveg svakalega heitur fyrir svona bíl.

http://www.rsportscars.com/ford/2010-fo ... vt-raptor/
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá Fordinn » 11.júl 2010, 04:10

enda er þetta ford........ hitt eru bara misvel heppnaðar eftirlikingar =)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá Stebbi » 11.júl 2010, 09:55

jeepson wrote: Þarnar er meir að segja tekið fram að fjöðrunar kerfið er betra heldur í jeep og rover og hummer, og þeirra fjöðrunarkerfi er bara til skammar haha. Ég er alveg svakalega heitur fyrir svona bíl.


Ég fengi mér frekar Jeep og pantaði mér FOX eða Walker Evans fjöðrun í hann þó það væri helmingi dýrara. Þetta eru vörubifreiðar til einkanota ekki jeppar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá jeepson » 11.júl 2010, 10:51

Fordinn wrote:enda er þetta ford........ hitt eru bara misvel heppnaðar eftirlikingar =)


Þarna þekki ég þig Mikki :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Gummi V.
Innlegg: 16
Skráður: 02.feb 2010, 23:00
Fullt nafn: Guðmundur Vignir Þórðarson

Re: mætti flottum pickup!

Postfrá Gummi V. » 15.júl 2010, 00:00

Svoooo flottir bílar!
Guðmundur Vignir Þórðarson


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur