Trooper rafgeymir
Posted: 10.des 2012, 18:07
Ég þarf að fá nýjan rafgeymi í Trooperinn hjá mér. Það eru 2 geymar í hinum og lét mæla geymana og fann út úr því að annar geymirinn er alveg stopp á meðan að hinn er alveg ágætur. En mér var sagt að ef ég ætlaði að fá mér nýjan geymi þá yrði ég að fá báða nýja, því annars myndu þeir eyðileggjast.
Er þetta bara sölutrikk eða verð ég að kaupa 2 nýja geyma þegar að annar er sæmilegur?
Einhver með reynslu af þessu ?
Er þetta bara sölutrikk eða verð ég að kaupa 2 nýja geyma þegar að annar er sæmilegur?
Einhver með reynslu af þessu ?