Dekkjavesen
Posted: 10.des 2012, 17:07
Sælir drengir.
Ég er með 38" MT sem mér sýnast leka með felgu, þ.e límið farið að gefa sig.
Hvert er best/ ódýrast að fara til að fá þetta límt aftur?
Kv Einar
Ég er með 38" MT sem mér sýnast leka með felgu, þ.e límið farið að gefa sig.
Hvert er best/ ódýrast að fara til að fá þetta límt aftur?
Kv Einar