Síða 1 af 1

Dekkjavesen

Posted: 10.des 2012, 17:07
frá einsik
Sælir drengir.

Ég er með 38" MT sem mér sýnast leka með felgu, þ.e límið farið að gefa sig.

Hvert er best/ ódýrast að fara til að fá þetta límt aftur?

Kv Einar

Re: Dekkjavesen

Posted: 10.des 2012, 18:02
frá hobo
Þeir í Nýbarða í Garðabæ reyndust mér vel fyrir rúmu ári síðan. Þægilegir og ódýrir að mér fannst.

http://www.nybardi.is/

Re: Dekkjavesen

Posted: 10.des 2012, 22:11
frá einsik
[quote="hobo"]Þeir í Nýbarða í Garðabæ reyndust mér vel fyrir rúmu ári síðan. Þægilegir og ódýrir að mér fannst.

http://www.nybardi.is/[/quote




Takk fyrir þetta Hobo, kanna þá.

Kv Einar