Síða 1 af 1

xenon kastarar

Posted: 10.des 2012, 13:56
frá SUDDI
sælir ég er að pæla með xenonkastara ég er á 80 cruiser og er með 2 HELLA XENON og 2 IPF gula á framgrindini og það er toppgrind á leiðinni og mér langar að setja eitthverja kastara á toppinn þótt það sé meiri en nóg lýsing af þessum kösturum á framgrindinni,hvað segjiði vitiði um eitthverja sniðuga xenon kastar á toppinn þyrfti að vera í nettari kanntinum...

Re: xenon kastarar

Posted: 10.des 2012, 20:29
frá xenon
Ég hef sett svona sem auka ljós á fjórhjól og er mjög góð birta af þessu spurning hvort þetta virki vel sem vinnuljós á toppinn

http://www.ebay.com/itm/Projector-HID-B ... 69&vxp=mtr

Re: xenon kastarar

Posted: 10.des 2012, 21:12
frá Mongó888

Re: xenon kastarar

Posted: 10.des 2012, 21:39
frá Dreki
ég var að kaupa mér 6 svona katara á 66 þúsund komið heim með tolli og öllu er ekki búinn að setja þá á en búinn að prófa og lýtur nokkuð vel út það sem ég er búinn að prufa

http://www.ebay.com/itm/170932874373?ss ... 1439.l2649
http://www.ebay.com/itm/170932853018?ss ... 1439.l2649

en ef maður athuga álagninguna þá er hún svoldil hérna heima því að hérna er eins nema 7" http://aukaraf.is/product.php?id_product=314
og er hann á 30 þús stykkið.

kv.smári