Hvaða píp er þetta (Patrol)
Posted: 09.des 2012, 08:43
Daginn, nú fyrir stuttu þá kemur alltaf eitthvað píp þegar ég set lykilinn í svissinn og hættir ekki fyrr en ég svissa alveg á bílinn. Þetta virðist koma frá miðju mælaborði píp píp píp píp alveg stöðugt. Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Hef aldrei heyrt þetta áður.
Þetta Patrol 2.8 árg 2000
Hef aldrei heyrt þetta áður.
Þetta Patrol 2.8 árg 2000