Síða 1 af 1

Brettakantar

Posted: 09.des 2012, 00:44
frá Svenni30
Sælir hvar fæ ég svona kanta, eins og er utan á. (sjá mynd)
Félagi minn er með nissan king cab og vantar einhverja ódýra og litla kanta fyrir 30- 33"
Þetta er veiði bíll og þarf ekkert að vera eitthvað fansí. Endilega komið með hugmyndir hvar hægt er að versla þetta á góðu verði.

Image

Re: Brettakantar

Posted: 09.des 2012, 00:51
frá MattiH
Þetta var til í Bílabúð Benna.

Re: Brettakantar

Posted: 09.des 2012, 03:35
frá Freyr
Bílasmiðurinn selur svona, 2" breikkun. Ætlað á vörubíla og rútur.