Síða 1 af 1

Patrol spurning

Posted: 08.des 2012, 19:31
frá Gunnar Björn
Sælir ! Hvert er best að leita til með viðgerð á heddi í Patrol "98 ?
Hann byrjaði í dag að banka á ventli og mig vantar uppl um verkstæði og hvað menn hafa verið að borga fyrir upptekningu á heddi !
KV Gunnar Björn

Re: Patrol spurning

Posted: 08.des 2012, 19:47
frá lecter
ja sæll veistu hvad buid er ad aka heddid mikid ,,hefur verid skipt um hedd ,, vanalega eru þau ad fara upp ur 200,000km þa eru þau sprungin velaland kystufell ,, þa færdu abyrgd en svona hedd kostadi 230,000 med ventlum eg mæli med nyum ventlum i nytt hedd annad er bara bull ,, eg hef skipt um allt i svona vel en eigandinn neitadi ad skipta um ventla og einn brotnadi eftir manud og braut velina,,,,

Re: Patrol spurning

Posted: 08.des 2012, 20:10
frá Gunnar Björn
Hann er ekinn 250000 km og það hefur ekkert verið farið í heddið á honum

Re: Patrol spurning

Posted: 09.des 2012, 22:31
frá Gunnar Björn
væri til í smá meiri úrskíringar :)

ég lagði af stað á bílnum og eftir ca 5 mín kom bank í mótor , eins og það væri fastur ventill , stoppaði bílinn og lét hann ganga til að hlusta á hann , ákvað að snúa við og koma honum heim og börnunum líka :) á meðan að mótorinn bankaði kom blár reykur frá honum og hitamælirinn fór að rísa aðeins , held áfram og viti menn mótorinn hættir að banka ,hitinn verður eðlilegur einsog ekkert hafi skeð. sótti svo bílinn áðann og keyrði hann heim allt eðlilegt. Getur einhver útskýrt hvað er að gerast í Pattanum mínum ?