Síða 1 af 1

Hvaða kösturum mæliði með?

Posted: 01.des 2012, 21:36
frá Eiki-Bleiki
Ég var að spá í að skella ljóskösturum á toppinn á jeppanum... með hverju mæliði með? Miðað við birtu og verð?

Re: Hvaða kösturum mæliði með?

Posted: 02.des 2012, 00:27
frá Gulli J
Kíktu í Et Verslun, flott verð á ljósum þar, frétti að þeir séu að fá 55w xenon kastara sem verða á ca 18Þ stykkið.