Sælir strákar.
Mig langar að spyrja ykkur að einu...er mikið mál að herða upp á hjólalegu að framan á Trooper? Getiði kannski lýst því fyrir mér hvernig á að gera þetta?
að herða upp á hjólalegu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 01.des 2012, 09:07
- Fullt nafn: Þórarinn Steinsson
- Bíltegund: Trooper 35"
Re: að herða upp á hjólalegu
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 01.des 2012, 09:07
- Fullt nafn: Þórarinn Steinsson
- Bíltegund: Trooper 35"
Re: að herða upp á hjólalegu
ok...bara losa lokið af og taka þennan hring í burtu og herða létt? eða hversu mikið má herða á henni?
Re: að herða upp á hjólalegu
Þú hefur dekkið á og herðir þar til að allt slag er farið og pínu í viðbót.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 01.des 2012, 09:07
- Fullt nafn: Þórarinn Steinsson
- Bíltegund: Trooper 35"
Re: að herða upp á hjólalegu
takk fyrir þetta
-
- Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: að herða upp á hjólalegu
Getur sjálfsagt fengið 100 ráð við að herða uppá legu,
en ég myndi EKKI herða slagið úr og pínu meira!!!
ég ætla hinsvegar ekki að leiðbeina þér með að herða hana, ég herði mínar þannig að það sé pínulítð slag í henni, og þá mjög lítið.
ég hef aldrei heyrt um að herða pínu meira eftir að slagið er horfið.
ég er samt einginn vitringur.
en ég myndi EKKI herða slagið úr og pínu meira!!!
ég ætla hinsvegar ekki að leiðbeina þér með að herða hana, ég herði mínar þannig að það sé pínulítð slag í henni, og þá mjög lítið.
ég hef aldrei heyrt um að herða pínu meira eftir að slagið er horfið.
ég er samt einginn vitringur.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: að herða upp á hjólalegu
ALLS ekki herða of mikið þá fer legan mjög fljótt.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: að herða upp á hjólalegu
Herða mýja legu, herða þangað til náið eða dekkið er orðið fast eða allavega stíft að snúa og slaka þá ofur varlega á þangað til dekkið snýst óþvingað, kanski dumpa ofurvarlega í náið með slaghamri eða sparka fólskulega í dekkið :) meðan maður slakar.
Herða upp gamla legu, herða þangað til slagið er farið og reyna að hitta á næsta splittgat, alls ekki herða of mikið, betra að slaka aðeins á.
Herða upp gamla legu, herða þangað til slagið er farið og reyna að hitta á næsta splittgat, alls ekki herða of mikið, betra að slaka aðeins á.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: að herða upp á hjólalegu
Þetta er eitthvað sem ég hef gert í mörg ár án vandræða og það sem hefur alltaf virkað hjá mér alveg sama hvort það er trooper, patrol, hilux eða hvað það heitir... Ný lega: herðir þar til allt slag er farið-herðir svo meira þangað til þú finnur að þú þurfir að fara taka betur á því og tekur dálítið ca: 90 nmt (veit ekki hvernig ég get líst því betur skriflega) snýrð svo hjólinu og losar þar til þú finnur slagið aftur og herðir svo EINGÖNGU þar til slagið er farið og ferð í næsta lásgat. Þetta hefur virkað hjá mér svo árum skiptir hvort sem ég geri þetta fyrir mig eða aðra.
Gömul lega: herðir þar til slag er farið úr og AÐEINS meira þar til þú finnur að róin vill stífna en ekki herða þá meira heldur slakar aftur niðrí slagið og stillir svo á næsta lásgat (í hersluátt) þar sem ekkert slag er á hjólinu. :)
bkv. Kristján
Gömul lega: herðir þar til slag er farið úr og AÐEINS meira þar til þú finnur að róin vill stífna en ekki herða þá meira heldur slakar aftur niðrí slagið og stillir svo á næsta lásgat (í hersluátt) þar sem ekkert slag er á hjólinu. :)
bkv. Kristján
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: að herða upp á hjólalegu
Óli ágúst wrote:Þú hefur dekkið á og herðir þar til að allt slag er farið og pínu í viðbót.
Það sem Ólafur seigir er það sem Sveinn gerir ...eða svona yfirleit ef ekki lendi ég yfirleit bara í eithverju rugli.....
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur