Síða 1 af 1

gólfefni

Posted: 30.nóv 2012, 18:48
frá toni guggu
Sælir félagar ég er að skifta um stóran hluta af gólfinu í fjallabílnum og spyr hvað á ég að nota þykkt efni ? var að spá í 2mm rafgalvanserað en hvað ráðleggið þið mér.

kv Toni.

Re: gólfefni

Posted: 30.nóv 2012, 19:13
frá gislisveri
Ef þetta er tiltölulega einföld smíði, þá eru 2mm fínt, líklega sterkara en það sem fyrir er (var) í bílnum. Ef það þarf að snikka þetta mikið myndi ég nota 1.5 eða jafnvel 1.0 ef það er ekki mikil þörf á styrknum.
Annars er voða gott að vera með fleiri en eina þykkt við höndina í svona dútli.
Kv.
Gísli.