Re: Ljós í mælaborði á pajero.
Posted: 28.nóv 2012, 22:39
AT-ljósið í bland við hleðsluljósið segir að alternatorinn sé farinn að slappast, eða þá rafgeymirinn hættur að taka við hleðslu. Vatn í hráolíusíunni segir að það sé vatn í hráolíusíunni og olíukannan segir að það vanti olíu á vélina. :D
Allavega gætirðu gefið startaranum séns og athugað með að setja snarpari geymi, eða mæla hleðsluna á þeim geymi sem er í bílnum bæði með bílinn gangandi og dauðann.
Allavega gætirðu gefið startaranum séns og athugað með að setja snarpari geymi, eða mæla hleðsluna á þeim geymi sem er í bílnum bæði með bílinn gangandi og dauðann.