Er einhver sem gæti nokkuð lánað mér svona þvingu til að pressa úr spindla gegn
vægu gjaldi.
Erum tveir að fara skipta um spindla í F-250 og Econoline og ætti það ekki að taka nema kanski einn til tvo daga....
Ef einhver gæti lánað mér svona getur hann hent á mig skilaboðum bara hér inni.
Eða bjallað í 8489047
Spindilkúlu-Þvinga
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Spindilkúlu-Þvinga
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Spindilkúlu-Þvinga
Sæll.
Ég var að skipta um spindla á Trooper núna í fyrradag.
Ég gerði þetta á verkstæði í Hafnafirði og áttu þeir allt til að gera þetta.
Þar sem ég er ekki vanur tók það mér 5 tíma enn mælið með þessu verkstæði.
Þú bara leigir pláss og fær verkfæri og gerir við sjálfur.
Nú þú sjálfsþjónusta - bílaþjónusta
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfirði
Ég var að skipta um spindla á Trooper núna í fyrradag.
Ég gerði þetta á verkstæði í Hafnafirði og áttu þeir allt til að gera þetta.
Þar sem ég er ekki vanur tók það mér 5 tíma enn mælið með þessu verkstæði.
Þú bara leigir pláss og fær verkfæri og gerir við sjálfur.
Nú þú sjálfsþjónusta - bílaþjónusta
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfirði
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Spindilkúlu-Þvinga
Þetta er allt annað mál að skipta um spindilkúlur í Trooper sem er á klöfum með í boltaðar kúlur eða Ford sem er með hásingu og þrykktar kúlur, En ég hef nú alltaf bara notað hamar, rör og öxul til að skipta um svona þrykktar kúlur ef þú kemst í pressu ertu alveg í súpermálum annars eru þeir mjög liprir að redda manni með þrykkingu td. í Steðja eða hjá Óla Gonna.
Kúlunum er þrykkt í ytri hluta liðhússins svo þú getur farið með það með þér á verkstæði/aðstöðu til að skipta þeim út.
Kúlunum er þrykkt í ytri hluta liðhússins svo þú getur farið með það með þér á verkstæði/aðstöðu til að skipta þeim út.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Spindilkúlu-Þvinga
Smíðaði mér svona þvingu þegar ég var að skipta út spindilkúlunum á Cherokee sem ég átti. Þyrfti kannski að vera aðeins efnismeira fyrir Fordinn. Einfalt og kostar ekkert, skítvirkaði líka.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Spindilkúlu-Þvinga
http://m.youtube.com/watch?v=tiIewl4RqYQ
Hér sjá menn um hvernig þvingu ræðir en öll frumleg smíði auðvitað vel þegin.
Hér sjá menn um hvernig þvingu ræðir en öll frumleg smíði auðvitað vel þegin.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Spindilkúlu-Þvinga
Þægilegt að hafa kúlurnar í liðhúsinu en ekki hásingunni. Annars er þetta nákvæmlega sama þvingan og maður þarf (a.m.k. kanarnir) til að skipta um í Dana 30. Þessa þvingu fann ég hvergi á skerinu á sínum tíma. Kostar tæpa 200 dollara hjá Summit, fyrir utan flutning + toll + VSK. Sem sagt, nær 350-400 dollara fyrir okkur Frónbúa.
http://www.summitracing.com/search/prod ... nt%20press
Kv, Stebbi Þ.
http://www.summitracing.com/search/prod ... nt%20press
Kv, Stebbi Þ.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur