Vantar aðstoð ykkar. Er með LC90 árg. 98 beinskiptur. Búinn að eiga hann í tvö ár og hefur hann gengið eins og klukka. Allan þennan tíma sýnir hann vélarljós þegar vélin er látin halda við niður brekkur. Fljótlega eftir að hann hættir að halda við vélina og er gefið inn þá fer ljósið. Hefur einhver ykkar hugmynd um hvað er að?
Annað er að samlæsingar á aftari farþegahurðum virka ekki. Læsingin á öftustu hurðinni og fremri hurðum virka. Geti þið sagt mér hvort það eru eitt eða tvo relay sem virkja hurðarnar? Get ekki séð þetta á teikningu.
LC90 Vélaljós / Samlæsingar
Re: LC90 Vélaljós / Samlæsingar
Enginn sem vill ausa úr viskubrunni sínum?
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: LC90 Vélaljós / Samlæsingar
eru örugglega mótorarnir fyrir samlæsingarnar í afturhurðunum í lagi?
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: LC90 Vélaljós / Samlæsingar
véla ljósið gæti stafað afþví að armurinn sem stjórnar wastegate sé að festas. ég myndi líka skoða lúmið sem gemur inn í vinstri fram hurð það á það til að slitna í því vírar og þá virka ekki samlæsingar
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: LC90 Vélaljós / Samlæsingar
Annað hvort ónýtir mótorar í afturhurðunum eða slitið loomið út í hurð, samt sjaldgæft í þessum bílum, og hvað þá afturhurðum. Ég myndi skjóta á mótorana, lítið mál að mæla hvort það komi spenna að þeim með því að rífa hurðarspjaldið af. 2 vírar sem stjórna mótornum og ættu að fá + og - víxlað eftir því hvort þú sért að opna eða loka. Ef það kemur straumur að mótorunum þá er mótorinn farinn. Það ætti að vera hægt að setja universal mótor í þetta sem kostar ca 5þ kall í nesradíó.
Í versta falli kemuru bara með bílinn í Nesradíó og þessu verður reddað.. ;)
Í versta falli kemuru bara með bílinn í Nesradíó og þessu verður reddað.. ;)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur