Bara forvitnast með breytingu


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Big Red » 24.nóv 2012, 21:44

Nú er smá pæling í gangi, Tek framm að þetta er nú bara pæling eins og er.
Erum með Nissan King Cab 1992. og langar að setja hann á 36". Við þurfum ekki stærra enn 36" þar sem við förum nú ekki mikið uppá jökla eða fjallabök, enn höfum gaman að styttri ferðum.

Pælingin er sú að hafa hann sem mest óhækkaðann, enn því meira skorið úr. Hvað finnst mönnum um það og hversu miklu þarf að breyta í bílnum? Þarf að bodyhækka?
Erum aðallega að velta fyrir okkur bara hverju þarf að breyta og kosti og galla að vera bara með hann á 36". Eða hvort betra yrði að setja hann bara á 38" enn þarf þá ekki að miklu meiri vinnu í hann. Þetta er gamall ódýr bíll sem á ekki að eyða of miklu í enn samt ekki gera þetta með hálfkáki. Yrði notaður mikið innanbæjar og þar er annað, er 38" ekki of mikið fyrir innanbæjarkeyrslu. Uppá eldsneytiskostnað og lipurð.

Menn mega endilega koma með rök með/móti því að skera meira úr og bodyhækka minna. Kanski mun þessi þráður þá verða til að hjálpa öðrum í pælingum. Allar spurningar, ábendingar og upplýsingar vel þegnar.

Eigum nefnilega svo sem allt til (stýristjakk, stýrisdempara, loftdælu og margt fleira) nema önnur hlutföll ef þyrfti.
Síðast breytt af Big Red þann 26.nóv 2012, 13:34, breytt 3 sinnum samtals.


Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá jeepson » 25.nóv 2012, 00:58

Lýst vel á að hækka sem minst og skera sem mest úr :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Þorsteinn » 25.nóv 2012, 01:02

það er ekkert hægt að segja neitt fyrr en maður veit hvernig bíl er verið að tala um.


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Big Red » 25.nóv 2012, 09:57

Breyttum upphafspósti
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Big Red » 26.nóv 2012, 13:32

Væri gaman að fá svör einnig hvernig mótor og annað er að reynast í svona breyttum bíl.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Big Red » 26.nóv 2012, 14:41

Okay takk fyrir þetta. Eigum til 2,5" bodyhækkun sem var reyndar í BroncoII enn hlýtur að ganga þá í þennan.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá flækingur » 26.nóv 2012, 18:51

ég var með Pathfinder á 35" og 2" hækkun á boddy og skrúfaður aðeins upp á fjöðun. setti hann á 10" innvíðar felgur og slapp með orginal brettakannta. smá skurður að framan og varð fannta skemmtilegur bíll eftir þetta.


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Big Red » 26.nóv 2012, 20:28

Og uppá hlutföll voru þau alveg í lagi original á 35"
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá flækingur » 26.nóv 2012, 22:17

það var allt orginal í honum og kom mjög vel út. var reyndar 3,0 V6, 180 hp ca.


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Big Red » 27.nóv 2012, 19:55

Já er 3.0 V6 í þessum.

Spurði einn sem var að setja 2.7 í svona bíl á 35" og hann sagði að hann væri fínn, svolítið þungur af stað enn annars fínn.


Hver eru original hlutföll undir þessu og hvaða hlutföll myndu menn mæla með ef maður kæmist í eitthvað ódýrt?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: Bara forvitnast með breytingu

Postfrá Játi » 27.nóv 2012, 20:51

Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 32 gestir