Klöppin brennur - enginn í hættu
Posted: 24.nóv 2012, 18:47
Algjörlega ójeppatengt.
Í dag þurfti 35 ára gamalt hús að víkja fyrir nýju. Þetta var rúmlega 100 fm timburhús á einni hæð. Kveikt var í því í dag og að því tilefni hélt slökkviliðið reykköfunaræfingu. Þetta hús hét Klöpp og var á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal í Borgarfirði.
Ég tók nokkrar myndir af tilefninu, og langar að sýna ykkur þær hér og tilefnið er hversu virkilega hraðvirkt eyðileggingarafl eldsins er. Það tekur innan við klukkutíma frá því kveikt er í þangað til það hefur algjörlega jafnast við jörðu.
Myndirnar eru í opnu albúmi á facebook og undir þeim eru tímasetningar.
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 397&type=3
Njótið vel og höfum hugfast hversu mikið eyðileggingarafl eldurinn sem við leikum okkur stundum með getur verið.
Í dag þurfti 35 ára gamalt hús að víkja fyrir nýju. Þetta var rúmlega 100 fm timburhús á einni hæð. Kveikt var í því í dag og að því tilefni hélt slökkviliðið reykköfunaræfingu. Þetta hús hét Klöpp og var á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal í Borgarfirði.
Ég tók nokkrar myndir af tilefninu, og langar að sýna ykkur þær hér og tilefnið er hversu virkilega hraðvirkt eyðileggingarafl eldsins er. Það tekur innan við klukkutíma frá því kveikt er í þangað til það hefur algjörlega jafnast við jörðu.
Myndirnar eru í opnu albúmi á facebook og undir þeim eru tímasetningar.
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 397&type=3
Njótið vel og höfum hugfast hversu mikið eyðileggingarafl eldurinn sem við leikum okkur stundum með getur verið.