Síða 1 af 1

Kastarar

Posted: 24.nóv 2012, 11:50
frá Eggert
Sælir.

Hvar getur maður fengi mjö ódýra samt ágætis Kastara ?
Búinn að eyða of mikla peninga í viðgerðir á bilnum svo ef einhver á til kastara sem eru að þvælast fyrir ykkur láta mig vita.

Re: Kastarar

Posted: 24.nóv 2012, 18:20
frá Cruser
Sælir, ég myndi skoða hjá Poulsen, sá kastara þar um daginn ekkert dýra en gefa ágætis ljós.
Kv Bjarki

Re: Kastarar

Posted: 24.nóv 2012, 19:47
frá jeepson
hugna.is líka. Félagi minn. addi litli hérna á spjallinu keypti kastara frá þeim og þeir voru hellvíti góðir.

Re: Kastarar

Posted: 24.nóv 2012, 20:31
frá Eggert
Sælir.

Takk fyrir þetta.
Nú er stefnan að bæta við jeppan hitt og þetta.
Kastara, loftdælu, og eitthvað svona.

Takk strákar fyrir ábendinganar:-)