Síða 1 af 1

Stolið fjórhjól

Posted: 23.nóv 2012, 19:11
frá Gunnar Björn
Brotist var inn í húsnæði í Keflavík í nótt þar sem fjórhjóli og verkfærum var stolið. Langar að biðja alla um að hafa augun opin ! Þetta er Polaris Predator 500 2005 https://bland.is/classified/?categoryId=20&sub=1 hér er mynd af því
Kv Gunnar Björn

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 23.nóv 2012, 19:25
frá Gunnar Björn

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 23.nóv 2012, 19:57
frá hilux
deildi þessu á facebook vonandi finnst hjólið. Allveg óþolandi svona fífl!!

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 06.des 2012, 19:50
frá Gunnar Björn
Fundið :)

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 06.des 2012, 20:20
frá jeepson
Gott að hjólið er fundið. Er alt í lagi með það?

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 06.des 2012, 20:38
frá Gunnar Björn
Þeir voru byrjaðir að rífa það ! en held að það komi samt allt til baka í smá pörtum !

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 06.des 2012, 21:42
frá Freysi
Hvaða snillingar voru þetta,um að gera að nafngreina þá,

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 06.des 2012, 22:24
frá Gunnar Björn
Íslendingur á miðjum aldri í Vogunum og einhver slatti af Pólverjum af Suðurnesjum !!! Lögreglan er en að rannsaka og gera húsleitir ,talið vera frekar stórt mál að komast yfir þessa menn sem talið er að séu búnir að þrífast lengi á þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu ! Best að leyfa lögregluni að klára sitt áður en eitthvað er nafngreint.

Re: Stolið fjórhjól

Posted: 06.des 2012, 23:54
frá Hfsd037
Gunnar Björn wrote:Íslendingur á miðjum aldri í Vogunum og einhver slatti af Pólverjum af Suðurnesjum !!! Lögreglan er en að rannsaka og gera húsleitir ,talið vera frekar stórt mál að komast yfir þessa menn sem talið er að séu búnir að þrífast lengi á þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu ! Best að leyfa lögregluni að klára sitt áður en eitthvað er nafngreint.



Ætli að þetta séu fávitarnir sem stálu olíu af sjúkrabíl í keflavík fyrir stuttu