Er með 1992 4runner v6 í höndunum og er í veseni með háu ljósin á honum. þau vilja ekki virka. Er búinn að skipta um rofan sjálfann og perurnar en það vill ekki kvikna á háu ljósunum. Það kemur bláa háa ljósamerkið í mælaborðið en engin háuljós..
Hvað gæti mögulega verið að þessu ?
Óvirk háu ljós á 1992 4Runner ?!?
Re: Óvirk háu ljós á 1992 4Runner ?!?
Það er reley fyrir háuljósin í öriggjaboxin fram í húddi.
Re: Óvirk háu ljós á 1992 4Runner ?!?
Þetta relay er merkt DIMMER. þú getur fengið þetta reley úr nánast öllum eldri toyotum. Sama relayið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 88
- Skráður: 03.feb 2011, 21:07
- Fullt nafn: þórarinn Pétursson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Óvirk háu ljós á 1992 4Runner ?!?
jonogm wrote:Þetta relay er merkt DIMMER. þú getur fengið þetta reley úr nánast öllum eldri toyotum. Sama relayið.
Ertu viss um að það standi dimmer? á eitthver mynd af þessu reley og eða mynd af því og staðsetninguni á því ?
1993 HILUX
Re: Óvirk háu ljós á 1992 4Runner ?!?
Það hefur staðið á hliðinni á þeim og er erfitt á sjá það ofanfrá. Yfirleitt svört en hef samt séð brún líka. Er í reley og öryggjaboxinu frammi í húddi.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur