hver er með góðar rafsuðu vélar


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá gaz69m » 22.nóv 2012, 13:10

er að spá og spuglera í að kaupa mér rafuðu mig/mag suðu , er ekki að sjóða neitt þykkt eða mikið 1-8mm efni afar sjaldan 8 mm , veit að ég get fengið vél á 80 þúsund hjá gastec ,


en svo er bara spurning hvernig suðu skal kaupa hvaða nafn er á henni , hefur einhver átt esab suðu


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá ellisnorra » 22.nóv 2012, 16:22

Ég veit að bílaverkstæðið holt (www.holt1.is) er að selja rafsuðuvélar ásamt öðru en ég veit nákvæmlega ekkert um gæðin hjá þeim, en verðin eru sennilega nokkuð góð.
http://www.jeppafelgur.is/


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá Ofsi » 22.nóv 2012, 16:54

Ef þú ætlar að kaupa þér eitthvað til lengri tíma. Þá myndi ég kaupa ESAB eða Kempi.


höddi82
Innlegg: 15
Skráður: 20.okt 2012, 22:12
Fullt nafn: Hörður Ársæll Sigmundsson
Bíltegund: toy lc90

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá höddi82 » 22.nóv 2012, 17:14

Það er í mikið góðu lagi með vélarnar hjá gastek á eina pinnavél í þessu merki (þær eru frá Tékklandi) og hún er mjög góð. Er með Esab í höndunum alla daga en ég mæli hiklaust með þessum Tékknesku frá gastek


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá gaz69m » 22.nóv 2012, 17:39

Ofsi wrote:Ef þú ætlar að kaupa þér eitthvað til lengri tíma. Þá myndi ég kaupa ESAB eða Kempi.


hef notað kempi er að skoða kaup á notaðri esab
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá villi58 » 22.nóv 2012, 18:32

gaz69m wrote:er að spá og spuglera í að kaupa mér rafuðu mig/mag suðu , er ekki að sjóða neitt þykkt eða mikið 1-8mm efni afar sjaldan 8 mm , veit að ég get fengið vél á 80 þúsund hjá gastec ,


en svo er bara spurning hvernig suðu skal kaupa hvaða nafn er á henni , hefur einhver átt esab suðu

Ég er með 180 Amps Esab s.a. 30 ára gömul og mikið notuð, ég hef ekki prufað betri suðuvél. Er með 4,5 m barka sem er er magnað þegar ég er að sjóða undir bíl, eina við þessa lengd er að passa að rétta vel úr honum, á líka stittri barka sem er auðveldara fyrir mataradrifið en ég set alltaf þann langa í aftur. Mín reynsla er sú að stærri vélarnar eru ekki eins góðar í þunnu efni.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá jeepcj7 » 22.nóv 2012, 20:05

Vél sem er góð í 8mm efni er nú líklega varla nothæf í 1mm.
Ca. 150-180 amp vél er fín í flesta hluti 1-5mm og alveg hægt að redda sér í þykkara efni.
Kempi er alveg eðall en flest virkar þetta nú svipað vel bara spurning með þjónustuna fyrir vélina þegar framí sækir.
Er sjálfur með eldgamla 30+ ára 160 amp 3ja fasa kempi sem er yfirleitt alveg sultufín hún rétt slefar 4-5mm almennilega
og er alls ekki góð í boddý allavega með 0.8 vír hef ekki prófað enn að setja 0.6 í hana.
Það sem mér finnst verst við hana er að það er svo gróf straumstillingin bara 4 þrep.
Heilagur Henry rúlar öllu.


juddi
Innlegg: 1242
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá juddi » 22.nóv 2012, 20:50

Er með Kempi Mig vél og Tig hafa báðr reynst mjög vel og aldrey klikkað á ca 6 árum

Image

eina svona alveg idiot proof svo einföld að vönum manni finst þetta flókið í fyrstu

Image

og eina svona
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Sveinn.r.þ
Innlegg: 106
Skráður: 27.feb 2012, 08:16
Fullt nafn: Sveinn Rúnar þórarinsson
Bíltegund: lc80

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá Sveinn.r.þ » 22.nóv 2012, 20:53

Kempi er málið,er með 3st sem eru ì notkun og allar eins og Crùserinn minn 20ára.

Kv
Sveinn.


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá S.G.Sveinsson » 22.nóv 2012, 21:17

Ég hef góða reynslu af

migatronic bara geðveikar.

telwin ódýrar og einfaldar í mig/mag allavegan sú vél sem ég keypti fyrir frænda

Essab bara virkar og virkar. Góðar vélar og hægt að fá varahlut í þær.

Norweld en gangi þér vel að finna svoleiðis gullmola þessa dagana.

svo er fullt af öðrum vel þekktum framleiðendum svo sem Lincon ,Hobart og margir aðrir.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


birgiring
Innlegg: 179
Skráður: 03.feb 2010, 14:31
Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Postfrá birgiring » 22.nóv 2012, 21:25

Er með einfasa Kemppi sem er frá 1981 eða 82. Með henni er búið að sjóða mikið í allt frá boddý og upp í vörubílspalla og
jarðýtutennur.Hefur staðið sig með mikilli prýði.Margar af ódýrari vélum sem ég hef prófað hafa verið með ójafna mötun.
Mig dauðlangar í einhverja af þessum nýju Kemppi vélum sem eru á markaði.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 73 gestir