Síða 1 af 1
Felgubreidd!
Posted: 21.nóv 2012, 17:02
frá loftpreza
Sælir!
Ég er með Land cruiser 90 38" var að pæla hvaða felgubreidd þið mælið með?
Re: Felgubreidd!
Posted: 21.nóv 2012, 17:04
frá halli7
12" - 14"
Re: Felgubreidd!
Posted: 21.nóv 2012, 19:50
frá svennib
14" hiklaust.
Re: Felgubreidd!
Posted: 21.nóv 2012, 21:38
frá jeepson
Ég er að fara að setja 38" Ground Hawg dekkin mín á 15,5" breiðar felgur.
Re: Felgubreidd!
Posted: 21.nóv 2012, 23:04
frá smaris
Það fer eftir því hvernig dekk þetta eru.
Ef þetta eru Mudder, Ground Hawk eða AT finnst mér 14-16" koma best út.
Kv. Smári.