Hitavandamál
Posted: 19.nóv 2012, 02:14
Var að skipta um 2,8 nissan mótor í jeppanum hjá mér því að olíuverkið og turbínan voru orðinn svo slitinn í þeim gamla.
Ég verslaði annan 2.8 nissan mótor sem var auglýstur hérna á spjallinu til sölu og átti að vera í lagi og uppgerður og því auðveldara að swappa inn heilum góðum mótor í stað þess að gera við gamla.
Helgin fór í vélaskipti , vélinn virkar fínt og ekkert vesen fyrir utan að hann hitnar í keyrslu, (er fínn í hægagangi ) en um leið og keyrt er af stað þá stígur hitamælirinn upp í 3/4 og útá þjóðveg þá fer hann í botn.
Ég er 100% viss um að ég hafi lofttæmt allt kerfið , hann tapar heldur ekki vatni eða reykir með þessu og það bublar heldur ekki í vatnskassanum við inngjöf.
Er eitthvað sem ykkur dettur í hug annað en ónytt hedd / pakkning ??
Patrol brandarar vinsamlegst afþakkaðir :)
Ég verslaði annan 2.8 nissan mótor sem var auglýstur hérna á spjallinu til sölu og átti að vera í lagi og uppgerður og því auðveldara að swappa inn heilum góðum mótor í stað þess að gera við gamla.
Helgin fór í vélaskipti , vélinn virkar fínt og ekkert vesen fyrir utan að hann hitnar í keyrslu, (er fínn í hægagangi ) en um leið og keyrt er af stað þá stígur hitamælirinn upp í 3/4 og útá þjóðveg þá fer hann í botn.
Ég er 100% viss um að ég hafi lofttæmt allt kerfið , hann tapar heldur ekki vatni eða reykir með þessu og það bublar heldur ekki í vatnskassanum við inngjöf.
Er eitthvað sem ykkur dettur í hug annað en ónytt hedd / pakkning ??
Patrol brandarar vinsamlegst afþakkaðir :)