Góðan daginn.
Hefur einhver breitt skráningu á hjólhýsi í kerru/ með bremusm, er það eitthvað mál?
breita skráningu á hjólhýsi
breita skráningu á hjólhýsi
__________________________________________________
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Re: breita skráningu á hjólhýsi
Ég afskráði einu sinni gamlann tjaldvagn og lagði inn númerin og gaf þá skýringu að ég ætlaði að breyta vagninum í bremsulausa (750 Kg) kerru og þyrfti því ekki númer og árlega skoðun. Ætli þetta sé ekki svipað nema þú heldur númerunum áfram, breytir skráningarlýsingunni og lætur náttúrulega skoða hana árlega eins og lög gera ráð fyrir. Kannski þarftu að láta "breytingarskoða" kerruna. Gæti þó trúað að auðveldara sé að fá ný númer og nýskráningu á kerruna, henda bara gömlu númerunum af hjólhýsinu. (Lága eyða þeim hjá US).
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: breita skráningu á hjólhýsi
bara svona til gamans.... þá gerði félagi minn þetta fyrir löngu síðan. Reif gamalt hjólhýsi og breytti í kerru og það kom ekki vel út. Kerran varð vægast sagt mjög svög og beyglaðist til og frá eins og lok-laus skókassi.
Grindin undir hjólhýsi er mjög aumingjaleg því þótt ótrúlegt megi virðast þá fær hún styrk frá yfirbygginguni til að halda lagi. mér finnst aafar líklegt að þú þurfir að styrkja botninn -töluvert- ef þetta á að verða nothæf kerra undir eitthvað annað en dúnsængur og tóma pappakassa.
Grindin undir hjólhýsi er mjög aumingjaleg því þótt ótrúlegt megi virðast þá fær hún styrk frá yfirbygginguni til að halda lagi. mér finnst aafar líklegt að þú þurfir að styrkja botninn -töluvert- ef þetta á að verða nothæf kerra undir eitthvað annað en dúnsængur og tóma pappakassa.
Re: breita skráningu á hjólhýsi
Það ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að fara með hjólhýsið kerruna í breytingaskoðun.
Ef einhver er að pæla í að afskrá tjaldvagn og nota hann sem kerru undir 750 kg þá var ég í svipuðum pælingum og var ráðlagt af skoðunarmanni leggja bara inn númerin og nota vagninn sem kerru en afskrá hann ekki. Hann sagði að það væri í undirbúningi að gera allar kerrur skoðunarskildar og þá væri væntanlega nóg að ná í númerin og fara í breytingaskoðun.
Ef einhver er að pæla í að afskrá tjaldvagn og nota hann sem kerru undir 750 kg þá var ég í svipuðum pælingum og var ráðlagt af skoðunarmanni leggja bara inn númerin og nota vagninn sem kerru en afskrá hann ekki. Hann sagði að það væri í undirbúningi að gera allar kerrur skoðunarskildar og þá væri væntanlega nóg að ná í númerin og fara í breytingaskoðun.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: breita skráningu á hjólhýsi
RúnarA wrote:Það ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að fara með hjólhýsið kerruna í breytingaskoðun.
Ef einhver er að pæla í að afskrá tjaldvagn og nota hann sem kerru undir 750 kg þá var ég í svipuðum pælingum og var ráðlagt af skoðunarmanni leggja bara inn númerin og nota vagninn sem kerru en afskrá hann ekki. Hann sagði að það væri í undirbúningi að gera allar kerrur skoðunarskildar og þá væri væntanlega nóg að ná í númerin og fara í breytingaskoðun.
Ef allar kerrur þurfa númer bráðum þá verða þeir að útdeila skráningum 'nánast' ókeypis, rétt eins og gert var hérna í denn þegar farið var að skrá aftanívagna. Þá voru númer slegin í stellið á kerrunni (sambærilegt við vin númer) og mönnum réttar skráningarnar. Það er ekki hægt að taka réttindin af fólki sem á löglegar kerrur með þessum hætti.
Hinsvegar er hægt að krefjast rándýrrar nýskráningar á kerru eftir setningu laganna.
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur