Síða 1 af 1
Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 12:05
frá Freyr
Sæl öll
Skoðaði aðeins með leitarvélinni en fann ekki það sem mig langar að vita.
Er að spá í að kaupa gormasett á summit racing sem kostar 80$. Hvað get ég gert ráð fyrir að þetta kosti komið í hendurnar á mér með flutningi og öllum gjöldum? Eru menn ekki með einhverja þumalputtareglu, dollaraverð * 2 eða e-ð álíka?
kv. Freyr
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 12:16
frá dabbigj
Ég verslaði gormasett og borgaði 100$ í frakt fyrir hálfu ári, notaðist við
http://www.viaddress.com/ og þeir geta áframsent með dhl sjófrakt sem er ódýrara oftast ef um er að ræða þunga hluti.
Annars er einföld formúla 132*(verð+sendingarkostnaður)*1,255+3500=endanlegt verð
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 12:32
frá Freyr
Veit einmitt ekki hver sendingarkostnaður á þessu gæti verið
Takk samt
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 12:39
frá SævarM
ef þú ert skráður á summit geturðu séð það allt saman, það er mjög einfalt að versla á summit, hef gert það frekar mikið.
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 13:20
frá Þorsteinn
Á ebay erum við mikið að versla og þá breytum við dollurunum í krónur og margföldum svo með 1,5 til 1,7 eftir hvað hluturinn er stór.
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 14:54
frá Freyr
Það er mikill munur m.v. summit. Skráði mig inn áðan og prófaði að setja þetta í körfuna og ath kostnað. Með ódýrustu sendingu með skipi bætti það rúmum 100$ við 80$ fyrir gormana. Bætti vsk + tollskýrslukostnaði við það og endaði í 35.000 kr.
80$ = 10.500, 35.000/10.500 = 3,33 * dollaraverðið????
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 15:05
frá Freyr
Jæja, nennti þessu ekki núna, var að panta þetta gegnum Bílabúð Benna.....
Re: Kaupa á summit - kostnaður?
Posted: 16.nóv 2012, 15:33
frá Þorsteinn
með því að reykna þetta út svona eins og ég geri þá fæ ég út ca heildarverð heim komið.