Vantar upplýsingar


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Vantar upplýsingar

Postfrá villi58 » 15.nóv 2012, 12:20

Er að leyta að græju til að púlla út beyglur, hef séð litla platta sem er notað hitað lím á og sett beint á boddy og púllað út.
Hef ekki fundið enska nafnið á þessu til að leyta á t.d. Summit.
Allar upplýsingar vel þegnar.



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vantar upplýsingar

Postfrá jongud » 15.nóv 2012, 12:48

Væri kannski reynandi að líma naglahaus niður í beygluna með tonnataki og toga svo í naglan með litlum púllara?
Ég sá einhverntíman í Four Wheeler grein um réttingar þar sem pinnar voru soðnir við boddýplötur með sérstakri græju og svo var púllað út.



Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Vantar upplýsingar

Postfrá villi58 » 15.nóv 2012, 13:25


Þetta gerir það sama og ég var að leyta að, hafði hugsað mér litla platta sem eru límdir á og húkka svo púllara á.
Er búinn að finna frá Wurth það sem mig vantar, takk fyrir.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Vantar upplýsingar

Postfrá ellisnorra » 15.nóv 2012, 15:51

Svo er líka hægt að sjóða litlar blikkplötur á og nota sérstakt áhald sem er svona 'rúnkari' með vise grip töng á endanum. Þetta er notað á sumum verkstæðum og virkar mjög vel. Gallinn við þetta er að það þarf að ganga frá suðusárinu aftaná líka.
Ég hef lagað hlera á ford 350 sem fór mjög illa eftir spottaslys og hann varð alveg eins og nýr og mjög lítið sparsl notað.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 29 gestir