Síða 1 af 1

Vantar hjálp með Cherokee :)

Posted: 13.nóv 2012, 22:34
frá Otri
Þannig er mál með vexti að ég er að setja 4.0l sjálfskipta vél í dísel bíl sem gengur mjög vel bara, en svo þegar ég fór í smá prufuakstur og virkar D og 2 í skiptingunni ekkert en 1 virkar vel eins og hann snuði bara etthvað í D og 2 er einhver hér sem gæti bent mér á eitthvað hvað gæti hafa gleymst eða er að
Kv. Otri

Re: Vantar hjálp með Cherokee :)

Posted: 15.nóv 2012, 12:31
frá Otri
komið í lag takk fyrir góð ráð :) hehe

Re: Vantar hjálp með Cherokee :)

Posted: 15.nóv 2012, 17:31
frá Freyr
Sæll

Las póstinn í upphafi en hafði því miður ekkert um málið að segja. Værir þú ekki til í að deila lausninni með okkur?

Kv. Freyr

Re: Vantar hjálp með Cherokee :)

Posted: 15.nóv 2012, 18:37
frá StefánDal
Endilega að láta lausnina fylgja hingað inn

Re: Vantar hjálp með Cherokee :)

Posted: 15.nóv 2012, 22:02
frá Otri
Hún var eiginlega svo aulaleg!! Tók allt mælaborðið úr og skipti um allt rafmagn var svo ekki búin að setja allt mælaborðið saman þegar ég langaði að prufa og þá var eitt plögg sem fór í einhvert lítið tölvubox sem stjórna greinilega skiptingu og rúðuupphölurum sem er sem sagt í neðri hluta mælaborðisins sem var ekkert komið í :) smá fljótfærni bara :)