Síða 1 af 1
gaumljós hilux
Posted: 13.nóv 2012, 17:27
frá tikkat3
sælir..það blikkar altaf hjá mér gult vassljós neðst vinstrameigin í mælaborðinu á hilux dísel argerð 90 það vantar ekkert vatn eða svoleiðis þetta fer eftir því hvort ég sé að fara upp eða niður brekku. vantar ráð til að losna við þetta helvíti... með fyrirframm þökk. steini
Re: gaumljós hilux
Posted: 13.nóv 2012, 18:03
frá Bskati
er þetta ekki "vatn í hráolíusíu ljós".
Það er lítill plast krani neðan á hráolíusíunni, prófaðu að skrúfa frá honum og sjá hvort þú ekki smá vatn þar út áður en olían kemur.
Getur líka borgað sig að skipta um síuna.
Re: gaumljós hilux
Posted: 13.nóv 2012, 19:35
frá tikkat3
ætla að skoða það. takk fyrir
Re: gaumljós hilux
Posted: 13.nóv 2012, 20:27
frá tikkat3
Þetta var meinið, vatn í síunni, hafði ekki hugmynd um það að það kæmi gaumljós útaf því. Takk fyrir þetta kv. Steini.