Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Sæl öllsömul
ég er að velta fyrir mér nýjum skóm undir jeppann (44" V8 exolorer), er helvíti heitur fyrir pitbull í 42", hvað finnst ykkur reynsluboltonum? ég er orðinn þreittur á DC hoppi og finnst þau vera orðin frekar dýr, hvað er best í stöðunni ?
Kv Gunni
ég er að velta fyrir mér nýjum skóm undir jeppann (44" V8 exolorer), er helvíti heitur fyrir pitbull í 42", hvað finnst ykkur reynsluboltonum? ég er orðinn þreittur á DC hoppi og finnst þau vera orðin frekar dýr, hvað er best í stöðunni ?
Kv Gunni
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Hitt hoppar ekki minna.
það er mín reynsla.
það er mín reynsla.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Farðu bara alla leið í 46".
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Hagalín wrote:Farðu bara alla leið í 46".
Hann hefur ekkert á 46" að gera á léttum Explorer nema hann ætli að drífa minna og tapa afli.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
hann er reyndar nokkuð sprækur (örlítið unnin mótor), en hann er líka mjög léttur, ég var eiginlega að vonast eftir einhverjum "solid" ráðleggingum þar sem ég hef bara keyrt á þremur dekkjastærðum á öllum mínum jeppum 38"GH, 38" mudder 39,5"irok og 44"DC,,,,, átti reyndar einusinni 44" SS en það voru MJÖG gömul og misslitin dekk þegar ég eignaðist þau og því kannsi ekki marktæk en mér fannst þau ekkert sérstök, hefur einginhér prufað pittbull-inn ??
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
-Hjalti- wrote:Hagalín wrote:Farðu bara alla leið í 46".
Hann hefur ekkert á 46" að gera á léttum Explorer nema hann ætli að drífa minna og tapa afli.
Já gæti alveg trúað því að ný 46" yrðu kanski ekki alveg málið.
En að taka slitin 46" og skera þau eins og gert er stundum undir léttum bílum???
Bara smá pælingar í mér ekkert heilagt :)
Annars væri örugglega ekkert vitlaust að taka 42" Irok, en maður hefur bara heyrt mismunandi sögur af þeim.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Hagalín wrote:-Hjalti- wrote:Hagalín wrote:Farðu bara alla leið í 46".
Hann hefur ekkert á 46" að gera á léttum Explorer nema hann ætli að drífa minna og tapa afli.
Já gæti alveg trúað því að ný 46" yrðu kanski ekki alveg málið.
En að taka slitin 46" og skera þau eins og gert er stundum undir léttum bílum???
Bara smá pælingar í mér ekkert heilagt :)
Annars væri örugglega ekkert vitlaust að taka 42" Irok, en maður hefur bara heyrt mismunandi sögur af þeim.
Ja væri alveg sniðugt að skera helling í slitin 46". Ég hef reyndar heyrt að það sé ekkert sérstaklega gott að keyra á slitnum 46" og þau versni svakalega eftir að búið er að skera nýtt og eða dýpra munstur í þau
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
mig minnir að 42" pit bull sé ekki radial, en hinsvegar eru 41" pit bull dekkin radial. en annars myndi ég bara fara í 39,5" irok
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
ég færi í 42" irok
-
- Innlegg: 462
- Skráður: 22.okt 2010, 20:38
- Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Árni Braga wrote:Hitt hoppar ekki minna.
það er mín reynsla.
menn eru líka að klikka á því að tilkeyra þau ekki og ballansera þau strax þegar þau fara á felgurnar, en annars slitnar pittbullinn mikið meira í miðjuni og þú nærð ekki jafngóðri nýtingu á þeim eins og öðrumdekkjum
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
42" pittbull er ekki radial. En hinsvegar er gunni í icecool líka að selja 41,5" pittbull sem eru jafn breið og 42" semsagt 15" Mér gengur ílla að komast inná mailið mitt í augnablikinu en um leið og það er komið alveg í lag þá skal ég setja inn verðin á 41,5 42 og 44" pitbull. Ég fékk verð hjá Gunna í þessar 3 stærðir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Irok er ekki til í 42".
Ef þú ert ekki sáttur við 44" DC vegna hoppsins þá er bara að fara í stærstu radial dekk sem þú finnur. Irok radial er til í 41" fyrir 16" háar felgur og ættu að henta vel undir svona léttan bíl ef rétt meðhöndluð. Svo eru það PitBull dekkin en ég hef enga reynslu af þeim, bara heyrt að þau slitni hratt.
Ef þú ert ekki sáttur við 44" DC vegna hoppsins þá er bara að fara í stærstu radial dekk sem þú finnur. Irok radial er til í 41" fyrir 16" háar felgur og ættu að henta vel undir svona léttan bíl ef rétt meðhöndluð. Svo eru það PitBull dekkin en ég hef enga reynslu af þeim, bara heyrt að þau slitni hratt.
Síðast breytt af AgnarBen þann 30.okt 2012, 23:21, breytt 1 sinni samtals.
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 10.feb 2011, 22:51
- Fullt nafn: Arnar Þór Hjaltason
- Bíltegund: Toyota hilux Dc
- Staðsetning: Akureyri
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
ég tæki pitbull í 42 eða 41,5 en gleimdu irok þau eru svo þúng Ingi í bilaþjónustuni á Husavik er búinn að vera að nota 41,4 sem sumar dekk getur spurt hann og það er einn runnner kominn á eins gáng svo eru allavegana 2 að kaupa núna 42'' veit um 2 hjálparsveitar bila patrol og cruzer og þeir eru báðir á 44 pitbull og það eru allir mjög ánægðir
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
hvað er 44" pitbull breið
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Sæll ég ek á 46" á 20" breiðum felgum og á eftir að ballensera ganginn. Lánaði félaganum dekkin undir Bronco II furðu gott að aka á þessu en örlar á smá jeppaveiki á 60 til 70 en það hætti þegar snjórinn kom. 44" pittbull á 16" breiðri stálfelgu er. 19.5" á breidd eins og 46" er. og vigtar 87kg meðan 46" á svipaðri felgu er 86 kg. Skar mín dekk mikið og vigta þau núna 70kg en þau voru mikið slitinn sirka 5 til 7mm þegar ég fékk þau. Dekkin bælast undir sukkunni sem er um 1700kg á 2 pundum. Annars mæli ég með 44" Dic cepek þau eru mýkst en það verður að velja þau úr haugnum hjá Artic turcks til að fá kringlótt dekk. kveðja guðni
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
er pitbullin eikvað ódýrari enn dc dekkin veit það enhver og hvernig hafa 44"super swamper verið að koma útt henta þau undir lc 80
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
kærar þakkir allir saman fyrir pælingarnar. En já þyngd á dekkjunum er klárlega eitthvað sem maður þarf líka að hugsa útí, mér skilst að pitbull séu ferakr í þyngri kantinum en verðið á 42" rocker var um 115þ kr stk hjá meistaranum á húsavík, svo þau eru eitthvað ódýrari. Ætli það sé einhver séns að triggja það að maður fái kringlóttan DC gang ??
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
uxinn9 wrote:ég tæki pitbull í 42 eða 41,5 en gleimdu irok þau eru svo þúng Ingi í bilaþjónustuni á Husavik er búinn að vera að nota 41,4 sem sumar dekk getur spurt hann og það er einn runnner kominn á eins gáng svo eru allavegana 2 að kaupa núna 42'' veit um 2 hjálparsveitar bila patrol og cruzer og þeir eru báðir á 44 pitbull og það eru allir mjög ánægðir
Irok eru reyndar léttustu dekkin af þeim sem hafa verið nefnd hér að ofan (fyrir utan 44DC). Annars hef ég bara reynslu af Irok og er sáttur við þau, hef enga reynslu af Pitbull. Kosturinn við Pitbull er hins vegar að þau eru ennþá framleidd fyrir 15" felgu eins og 39,5" Irok-inn.
_____________________________________________[Lbs].[kg]
Irok................................41X14.5-R16LT.........101...46
MT Baja Claw.....................46X19.5-16LT..........137...62
Pitbull Rocker Radial.............41.5X13.5-R15LT......114...52
Pitbull Rocker Bias...............42X15.0-15LT..........102...46
Síðast breytt af AgnarBen þann 01.nóv 2012, 10:29, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Þetta er mailið sem að ég fékk frá Gunna. En öll dekkin eru fyrir 16" háar felgur. En eftir því sem að ég hef heyrt að þá er 44" nánast sama stærð og 46 mickey tompson. Sem segir manni það að pitbull stenst málin betur. Svo var mér líka sagt að 44" færi ekkert að virka almennilega í snjó fyrr en menn væru komnir á 20"breiðar felgur. Hvort það sé eitthvað sem austfirðingar séu fyrirfram búnir að ákveða veit ég ekki. En þetta sagði mér maður sem er búinn að vera í þessum jeppa bransa í 30ár. Ég hef einusinni séð 44" pitbull á 18 eða 19" breiðri felgu undir 80 cruiser og ég hélt að þetta væri 46" bíll fyrst. þau eru ansi groddaleg þessi dekk.
við eigum 44x19,5x16 dekk eigum ekki í 15" felgustærð þessi dekk kosta 144.000 fullu verði
við eigum 42x15 það eru ekki radial dekk þaug kost 115 000 stikkið
við eigum 41,5x15 í radila þaug kosta 122,690 stikkið
kv Gunni Egils Icecool
við eigum 44x19,5x16 dekk eigum ekki í 15" felgustærð þessi dekk kosta 144.000 fullu verði
við eigum 42x15 það eru ekki radial dekk þaug kost 115 000 stikkið
við eigum 41,5x15 í radila þaug kosta 122,690 stikkið
kv Gunni Egils Icecool
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
svopni wrote:Irok eru reyndar til í 42". Bara ekki radial. Ég var á svoleiðis dekkjum í smá tíma á pattanum mínum og þótti fín. En DC-inn er mikið skemmtilegri í snjóakstri. Notarðu bílinn eitthvað meira en í og úr vinnu og á fjöll?
ég nota hann dagsdaglega, á fjöll, í veði og allskonar leikaraskap. Ég hef heyrt að 42" irok séu ónothæf nema með beadlock,,,,
Kv Gunni sem þjáist af valkvíða :(
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
þú getur líka farið í 41irok radial
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
44" DC :D ég lenti á ágætis gang, lítið hopp og bara flott að keyra á þessu
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 42
- Skráður: 19.jan 2011, 21:26
- Fullt nafn: Elmar Sigurgeirsson
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Ég hugaði mig upp í sumar og verslaði mér ný dekk, Eftir miklar pælingar, vangaveltur og spjall við marga menn endaði ég í 41,5" pitbull radial. Ég er á disel 4runner. Ég ákvað að versla mér dekkin í sumar til að mýkja þau og skrapp nokkra fjallaskreppa og hleypti vel úr þeim, í heildina er ég búinn að aka um 5000km. Ég er alveg hæstánægður að keyra á þeim, þau eru alveg hringlótt, ekkert mál að sleppa stýri á 100kmh, alveg merkilega hljóðlát miðað við munstur. Dekkin standast líka alveg mál, eru lítið lægri en 44"dc, breiddin er 13,5" sem er ekki mjög breytt, en samt er munstrið hátt í 10cm breiðari en á 38"at.Nú er ég bara að bíða eftir alvöru snjó til að prófa þau (en það er allt að koma hér í Eyjafirðinum:-)) almennilega og sjá hvernig þau leggjast og hvernig er að snúa þeim í 2 pundunum.
Við í Hjálparsveitinni Dalbjörg keyptum 44"pitbull fyrir 2 árum undir 80 cruiser sem eru að koma mjög vel út og erum líka búnir að versla pitbull undir patrolin okkar, það er mjög gott að keyra á þessum dekkjum talsvert betra en á dc og svo er líka munstur í þeim sem spillir ekki fyrir hér í brekkunum fyrir norðan.
kv Elmar
Við í Hjálparsveitinni Dalbjörg keyptum 44"pitbull fyrir 2 árum undir 80 cruiser sem eru að koma mjög vel út og erum líka búnir að versla pitbull undir patrolin okkar, það er mjög gott að keyra á þessum dekkjum talsvert betra en á dc og svo er líka munstur í þeim sem spillir ekki fyrir hér í brekkunum fyrir norðan.
kv Elmar
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Elmar Bóndi wrote:Ég hugaði mig upp í sumar og verslaði mér ný dekk, Eftir miklar pælingar, vangaveltur og spjall við marga menn endaði ég í 41,5" pitbull radial. Ég er á disel 4runner. Ég ákvað að versla mér dekkin í sumar til að mýkja þau og skrapp nokkra fjallaskreppa og hleypti vel úr þeim, í heildina er ég búinn að aka um 5000km. Ég er alveg hæstánægður að keyra á þeim, þau eru alveg hringlótt, ekkert mál að sleppa stýri á 100kmh, alveg merkilega hljóðlát miðað við munstur. Dekkin standast líka alveg mál, eru lítið lægri en 44"dc, breiddin er 13,5" sem er ekki mjög breytt, en samt er munstrið hátt í 10cm breiðari en á 38"at.Nú er ég bara að bíða eftir alvöru snjó til að prófa þau (en það er allt að koma hér í Eyjafirðinum:-)) almennilega og sjá hvernig þau leggjast og hvernig er að snúa þeim í 2 pundunum.
Við í Hjálparsveitinni Dalbjörg keyptum 44"pitbull fyrir 2 árum undir 80 cruiser sem eru að koma mjög vel út og erum líka búnir að versla pitbull undir patrolin okkar, það er mjög gott að keyra á þessum dekkjum talsvert betra en á dc og svo er líka munstur í þeim sem spillir ekki fyrir hér í brekkunum fyrir norðan.
kv Elmar
fynst þér myna hopp í pitbull dekjonum heldur enn dc
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
hvernig er runnerinn að höndla 41,5" radial, svona afllega séð ? ég var búinn að heyra að þau væru þung að snúa þeim
-
- Innlegg: 42
- Skráður: 19.jan 2011, 21:26
- Fullt nafn: Elmar Sigurgeirsson
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Það er lítið sem ekkert hopp í þessum dekkjum,þau eru bara hringlótt, undir cruisernum er ný búið að bellensera aftur og þá er hann einsog engill, það er smá skjálfti í pattanum, ég keyrði pattann slatta á malbiki og snjó um daginn og það er alveg lýgini líkast hvað er gott að keyra hann á þessum dekkjum.
Ég er lítið búinn að prófa 41,5" alveg úrhleyptri, en ég var með 6-8 pund í dekkjunum þegar ég hef skroppið í fjallarúnta og það er mesta furða hvað auðvelt er að snúa þeim. í vegakstri er ég með 18-20 psi og ég er ekki að fara mikið hægar upp brekkur en á 38"at, kom mér verulega á óvart að það væri ekki þyngra að snúa þeim, bíllinn bætti samt við sig 1-2 lítrum í eyðslu, þannig að maður er auðvitað að halda honum aðeins meira við efnið. en ég verða að skreppa út á eftir og prófa hann í nýja snjónum. Ég hleypti niður í pundið heima við og þá var eins og hann væri í handbremsu, en ég á eftir að skera í hliðartappana svo þau leggist betur, en mér sýndist þau ekki vera að kuðlast undir honum, en best að tjá sig lítið um dekkin úrhleypt fyrr en ég verð búinn að prófa þau meira.
Ég er lítið búinn að prófa 41,5" alveg úrhleyptri, en ég var með 6-8 pund í dekkjunum þegar ég hef skroppið í fjallarúnta og það er mesta furða hvað auðvelt er að snúa þeim. í vegakstri er ég með 18-20 psi og ég er ekki að fara mikið hægar upp brekkur en á 38"at, kom mér verulega á óvart að það væri ekki þyngra að snúa þeim, bíllinn bætti samt við sig 1-2 lítrum í eyðslu, þannig að maður er auðvitað að halda honum aðeins meira við efnið. en ég verða að skreppa út á eftir og prófa hann í nýja snjónum. Ég hleypti niður í pundið heima við og þá var eins og hann væri í handbremsu, en ég á eftir að skera í hliðartappana svo þau leggist betur, en mér sýndist þau ekki vera að kuðlast undir honum, en best að tjá sig lítið um dekkin úrhleypt fyrr en ég verð búinn að prófa þau meira.
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
jæja, nú eru það þessi 4 sem standa uppúr í augnablikinu-
42" irok
41,5" pitbull radial
42" pittbull rocker
44" DC
nú er bara spurning hvað mönnum fynnst koma best út ???
42" irok
41,5" pitbull radial
42" pittbull rocker
44" DC
nú er bara spurning hvað mönnum fynnst koma best út ???
Re: Dekkjapælingar, hvað skal brúka ??
Elmar Bóndi wrote:Það er lítið sem ekkert hopp í þessum dekkjum,þau eru bara hringlótt, undir cruisernum er ný búið að bellensera aftur og þá er hann einsog engill, það er smá skjálfti í pattanum, ég keyrði pattann slatta á malbiki og snjó um daginn og það er alveg lýgini líkast hvað er gott að keyra hann á þessum dekkjum.
Ég er lítið búinn að prófa 41,5" alveg úrhleyptri, en ég var með 6-8 pund í dekkjunum þegar ég hef skroppið í fjallarúnta og það er mesta furða hvað auðvelt er að snúa þeim. í vegakstri er ég með 18-20 psi og ég er ekki að fara mikið hægar upp brekkur en á 38"at, kom mér verulega á óvart að það væri ekki þyngra að snúa þeim, bíllinn bætti samt við sig 1-2 lítrum í eyðslu, þannig að maður er auðvitað að halda honum aðeins meira við efnið. en ég verða að skreppa út á eftir og prófa hann í nýja snjónum. Ég hleypti niður í pundið heima við og þá var eins og hann væri í handbremsu, en ég á eftir að skera í hliðartappana svo þau leggist betur, en mér sýndist þau ekki vera að kuðlast undir honum, en best að tjá sig lítið um dekkin úrhleypt fyrr en ég verð búinn að prófa þau meira.
hvernig er staðan í dag,ertu eitthvað búinn að prufa úrhleypt í snjó ??
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur