sjóða í dekk

User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

sjóða í dekk

Postfrá Polarbear » 05.feb 2010, 18:11

Hvaða dekkjaverstæði sjóða í kúlur á dekkjum og hafa menn reynslu í viðskiptum við einhver af þessum verkstæðum??

ég er með 2 dekk sem þarf að sjóða í kúlur á og verða svo notuð sem sumardekk en ég veit ekki hvert er best að snúa sér.




bennib
Innlegg: 29
Skráður: 04.feb 2010, 23:13
Fullt nafn: Benedikt Björnsson

Re: sjóða í dekk

Postfrá bennib » 05.feb 2010, 19:11

sólning á smiðjuvegi í kóp. þeir eru góðir


StebbiHö
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 01:11
Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
Staðsetning: Akureyri

Re: sjóða í dekk

Postfrá StebbiHö » 07.feb 2010, 13:14

Á Húsavík er verkstæði sem að öðrum ólöstuðum er með því besta sem gerist, er mér sagt, aðalmaðurinn þar heitir Ingi, veit ekki meira um það en sonur minn var með dekk sem hann lét sjóða í og í leit okkar að einhverjum var okkur endalaust bent á hann.

Kv Stefán

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: sjóða í dekk

Postfrá Járni » 07.feb 2010, 13:33

Ég kannast við þetta sem StebbiHö segir, hef heyrt af þessu og veit um einhvern sem lét senda dekk þangað. Man þó ómögulega hver það var, en það gékk allt saman upp.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: sjóða í dekk

Postfrá Polarbear » 07.feb 2010, 18:07

takk fyrir svörin, ég tékka á Sólningu, ef þeir eru eitthvað efins þá hef ég kanski samband við húsvíkinginn. þið mættuð gjarnan setja inn contact upplýsingar hér eða í Einkaskilaboðum ef þið vitið svoleiðis.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir