Bílaflutningar milli landshluta.


Höfundur þráðar
Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá Lada » 29.okt 2012, 23:42

Sælir/ar.

Þar sem ég hef ekki aðgang að bíl sem getur dregið annan bíl á kerru, þá er ég að velta því fyrir mér hvað það myndi kosta að fá einhvern til að sækja bílinn fyrir mig. Ég þarf að koma bíl frá Stöðvarfirði til Reykjavíkur. Ég veit að það eru einhverjir aðilar sem gera sig út fyrir að gera svona. Hvað gæti slíkt kostað?


Kv.
Ásgeir



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá jeepson » 30.okt 2012, 00:19

Er þessi bíll á Stöðvafirði gangfær og ökuhæfur?? Það er aldrei að vita nema að ég gæti keyrt hann suður fyrir þig.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá Lada » 30.okt 2012, 17:39

Takk kærlega fyrir gott boð, Gísli. Það hefði kannski verið sterkur leikur hjá mér að taka það fram að bíllinn er ekki ökuhæfur og þyrfti að komast á kerru eða vagni til Reykjavíkur.
Ég talaði við fyrirtæki í dag sem tekur svona að sér og hann bauð mér að sækja bílinn fyrir 280.000 kr. Er einhver hér á spjallinu sem getur boðið betur, og þá helst töluvert mikið betur? Bíllinn er 4.5m langur og 2 m á hæð og breidd, og um 2 tonn á þyngd.

Kv.
Ásgeir.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá Oskar K » 30.okt 2012, 17:55

tala við landfluttninga á reyðarfirði, veit það af reynslu að það er ekki nálægt 280.000 sem þeir rukka, hringdu og fáðu tilboð
1992 MMC Pajero SWB


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá Hrannifox » 30.okt 2012, 20:50

bingó með fyrri ræðumann, félagi minn talaði við þá og þetta var ekkert vandamál
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá Hfsd037 » 30.okt 2012, 20:53

Lada wrote:Takk kærlega fyrir gott boð, Gísli. Það hefði kannski verið sterkur leikur hjá mér að taka það fram að bíllinn er ekki ökuhæfur og þyrfti að komast á kerru eða vagni til Reykjavíkur.
Ég talaði við fyrirtæki í dag sem tekur svona að sér og hann bauð mér að sækja bílinn fyrir 280.000 kr. Er einhver hér á spjallinu sem getur boðið betur, og þá helst töluvert mikið betur? Bíllinn er 4.5m langur og 2 m á hæð og breidd, og um 2 tonn á þyngd.

Kv.
Ásgeir.



Er þá flug guggur og kampavín innifalið í þessu verði?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá gaz69m » 31.okt 2012, 10:32

280.000 vá en hvernig bíll er þetta sem þú ert að sækja , er ekki séns að setja á hann drátarbeisli og draga hann aftan í bíl með kúlu
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá Startarinn » 31.okt 2012, 11:38

Eitthvað svona:
250-5075_IMG.JPG


Eða svona:
IMG_5477.JPG


Ekkert flókið, bara framkvæma
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Bílaflutningar milli landshluta.

Postfrá StefánDal » 31.okt 2012, 14:36

Nú er ég forvitinn. Hvað kostaði svona rúntur á V6 Toyotu?


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 61 gestur