Síða 1 af 1
Pajero spurning..
Posted: 23.jún 2010, 12:09
frá MattiH
Sælir meistarar.
Vitið þið, Er Tímareim eða keðja í 1998 2,8 diesel pajero ?
Og getur maður einhverstaðar látið athuga með ástand á heddi og túrbínu án þess að verða gjaldþrota ??
Re: Pajero spurning..
Posted: 23.jún 2010, 13:18
frá khs
Það er keðja í þessum.
Re: Pajero spurning..
Posted: 23.jún 2010, 13:31
frá MattiH
Ok. takk ;)
Re: Pajero spurning..
Posted: 23.jún 2010, 16:50
frá Stebbi
Túrbínuna geturðu prufað með því að setja boost mælir í bílinn hjá þér, mjög gott að nota tækifærið og henda þessu handónýta apparati í miðjum mælahattinum og setja mælinn þar í staðin.
Re: Pajero spurning..
Posted: 24.jún 2010, 08:14
frá MattiH
Já..
Tekur þú að þér að tengja svona mæli ?
Re: Pajero spurning..
Posted: 24.jún 2010, 11:55
frá afc
og hvar fæst svona mælir ?
Re: Pajero spurning..
Posted: 24.jún 2010, 20:46
frá Stebbi
afc wrote:og hvar fæst svona mælir ?
Færð flotta mæla í Bílanaust N1.
Tekur þú að þér að tengja svona mæli ?
Þetta er ekkert mál, smá föndur að fá mælinn til að sitja pikkfastan í mælahattinum en ekkert sem menn með 10 þumalputta geta ekki framkvæmt. Byrjaðu á því að taka orginal mælana úr og virða þetta fyrir þér, það er box utanum þá sem þarf að taka úr bakinu á.
Ég myndi bjóða mig fram í þetta ef ég hefði tíma.