Nú hef ég verið að spá í að fá mér tölvukubb í bílinn hjá mér til að reyna kreista út nokkra auka hesta og tog.
Er einhver sem hefur reynslu af / eða getur mælt með einhverri tegund af kubb. Er það eitthvað sérstakt sem maður þarf að hafa í huga við val á þessu.
Það virðist vera slatti í boði hefur einhver reynslu af einhverju af eftirfarandi?
http://www.chipmydiesel.com/
http://www.sttemtec.com/en/products/products-1.47.2.php
http://www.racechip.de/en/
http://www.chipexpress.com/
http://www.diesel-performance.co.uk/
https://www.tuningkit.de/index.php
Tölvukubbur í common rail diesel bíla
Re: Tölvukubbur í common rail diesel bíla
Fyrirtæki sem heitir Samrás og er staðsett á Eyðistorgi á Seltjarnarnesi,
Hann býr til kubba í landcruiser og Patrol , hann gerði fyrir mig kubb í 120 Cruiser ,
hann getur still magnið sem kubburinn gefur af olíu eftir þvi hvað bíllinn getur tekið við .
En afgashitinn hækkar mikið og það þarf að setja mælir þar á til að fylgjast með .
Bíllinn minn var oft að fara í safemod út af þvi hann fékk of mikla olíu og afgasið var of hátt ,
en Gulli í Samrás bjó þá til "viðnám" til að plata Túrbínuna þannig að hún blés meira .
Við það kældi hún niður afgashitann .
Eða eitthvað álíka .
Við að setja kubbin þá gat ég keyrt í einum gír hærra , hann vann léttar ,
fyrr í overdræfið og eyddi minna við venjulegan akstur ,
Bíllinn var á 46"
Allavega Gulli í Samrás kann og getur græjað þetta.
Hann býr til kubba í landcruiser og Patrol , hann gerði fyrir mig kubb í 120 Cruiser ,
hann getur still magnið sem kubburinn gefur af olíu eftir þvi hvað bíllinn getur tekið við .
En afgashitinn hækkar mikið og það þarf að setja mælir þar á til að fylgjast með .
Bíllinn minn var oft að fara í safemod út af þvi hann fékk of mikla olíu og afgasið var of hátt ,
en Gulli í Samrás bjó þá til "viðnám" til að plata Túrbínuna þannig að hún blés meira .
Við það kældi hún niður afgashitann .
Eða eitthvað álíka .
Við að setja kubbin þá gat ég keyrt í einum gír hærra , hann vann léttar ,
fyrr í overdræfið og eyddi minna við venjulegan akstur ,
Bíllinn var á 46"
Allavega Gulli í Samrás kann og getur græjað þetta.
Re: Tölvukubbur í common rail diesel bíla
Er ekki kubbur orginal í í þessum L200 bílum, settur í hjá Heklu, allavega einhverjum árgerðum!!
Arsaell wrote:Nú hef ég verið að spá í að fá mér tölvukubb í bílinn hjá mér til að reyna kreista út nokkra auka hesta og tog.
Er einhver sem hefur reynslu af / eða getur mælt með einhverri tegund af kubb. Er það eitthvað sérstakt sem maður þarf að hafa í huga við val á þessu.
Það virðist vera slatti í boði hefur einhver reynslu af einhverju af eftirfarandi?
http://www.chipmydiesel.com/
http://www.sttemtec.com/en/products/products-1.47.2.php
http://www.racechip.de/en/
http://www.chipexpress.com/
http://www.diesel-performance.co.uk/
https://www.tuningkit.de/index.php
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: Tölvukubbur í common rail diesel bíla
Jú, hekla fór að selja þessa bíla með tölvukubb einhver tímann eftir 2007 held ég. Það var kubbur frá Ralliart en ég held að hann sé ekki framleiddur lengur.
-
- Innlegg: 56
- Skráður: 05.apr 2010, 10:27
- Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Tölvukubbur í common rail diesel bíla
Veit ekki hvort menn hafa heyrt um eða reynt vörur frá þessum http://www.dieselkraft.se/
Félagi minn í Svíþjóð setti svona kubb í sinn Hilux 3.0 (2010 óbreyttan) og fullyrðir að eyðsla hafi minnkað um allt að tvo lítra á hundraðið og kraftur í bílnum aukist, enda segir dieselkraft.se að afl vélarinnar aukist úr 171 hestafli í 210. Hef setið í umræddum bíl og miðað við að eiga svona bíl sjálfur, til samanburðar, þá finnur maður alveg mun á snerpu og vinnslu, jafnvel sem farþegi. Kostar 5695 SEK, sem er um 120 þúsund kall.
Félagi minn í Svíþjóð setti svona kubb í sinn Hilux 3.0 (2010 óbreyttan) og fullyrðir að eyðsla hafi minnkað um allt að tvo lítra á hundraðið og kraftur í bílnum aukist, enda segir dieselkraft.se að afl vélarinnar aukist úr 171 hestafli í 210. Hef setið í umræddum bíl og miðað við að eiga svona bíl sjálfur, til samanburðar, þá finnur maður alveg mun á snerpu og vinnslu, jafnvel sem farþegi. Kostar 5695 SEK, sem er um 120 þúsund kall.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur