Síða 1 af 1
suðuvél
Posted: 22.jún 2010, 01:13
frá arni87
Veit einhver hvar maður fær þokkalega MIG suðuvél sem þolir einhverja notkun og kostar ekki lungað úr manni.
Væri ekki verra að geta notað pinna við hana.
Helst fyrir "venjulega" innstungu, en það er svosem í lagi að hún sé þriggja fasa :D
Re: suðuvél
Posted: 22.jún 2010, 08:04
frá halendingurinn
Þór í Ármúla er að selja helvi á þokkalegu verði
Re: suðuvél
Posted: 24.jún 2010, 21:35
frá HaffiTopp
..
Re: suðuvél
Posted: 24.jún 2010, 21:46
frá hobo
HaffiTopp wrote:http://www.holt1.is/suduvelar.htmlSá fyrir nokkru að einhver var að tala um þetta fyrirtæki á f4x4.is
Kannski soldið úr leið en vel þess virði að kíkja þangað með símanum til að byrja með.
Kv. Haffi
Þorsteinn á Holti flytur allt inn frá Kína. Ég keypti hleðslutæki af honum fyrir nokkrum árum og það hefur dugað vel.
Spurning hvernig suðuvélarnar eru, en verðið verður varla betra.
Re: suðuvél
Posted: 24.jún 2010, 22:35
frá juddi
Ég efast um að þú fynnir netta Mig vél með pinna suðu en Tig vélar eru vanalega lýka pinna vélar
Re: suðuvél
Posted: 25.jún 2010, 13:04
frá Hlynurh
Kunningi minn keyfti 2 vélar frá holti önnur tig og hin pinna og þær eru báðar búinar að gera gott