Sælir ég er með Galloper sem er leiðinlegur í gang bæði heitur og kaldur. Ný glóðarkerti og búið að skipta um síuhúsið svo bakstreimis lokinn er ok. Hefur einhver lent í svipuðu
KV Guðni
Galloper leiðinlegur í gang.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 20.okt 2012, 10:14
- Fullt nafn: Guðni B Guðnason
- Bíltegund: Galloper
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Ryðgaðar olíulagnir undir bíl eða við tank ??
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
þjöppumæla? eða skoða ventlabil?
svo er spurning hvort það er að leka til baka frá olíuverkinu eins og stebbi bendir á. Ein aðferð til að gá að því er að tengja túr og retúr í 2ja lítra flösku í húddinu tankmegin við síuna og drepa á þannig. ef hann er líka erfiður í gang svoleiðis, þá er allavega ekki loft að pirra þig.
svo er spurning hvort það er að leka til baka frá olíuverkinu eins og stebbi bendir á. Ein aðferð til að gá að því er að tengja túr og retúr í 2ja lítra flösku í húddinu tankmegin við síuna og drepa á þannig. ef hann er líka erfiður í gang svoleiðis, þá er allavega ekki loft að pirra þig.
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Ef þetta er comon rail þá er þetta spís bilaður
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
vp36 wrote:Ef þetta er comon rail þá er þetta spís bilaður
Ég er alveg viss um að það sé hægt að útiloka það að þetta sé Common Rail vél. En lélegar dýsur í spíssum geta skýrt leiðindi í kaldstarti. Svo er einn möguleikinn enn sem virðist vera að ganga og það er ádreparaspólan, hún gæti verið að opna illa eða opna bara stundum. Bíllinn hjá mér á það til að neita að fara í gang ef það er drepið á honum heitum og reynt að setja í gang eftir hálfa mínútu aftur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 20.okt 2012, 10:14
- Fullt nafn: Guðni B Guðnason
- Bíltegund: Galloper
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Takk allir fyrir þessar ábendingar. Það kæmi mér ekki á óvart að ádreparaspólan væri að stríða var búin að láta mér detta í hug eitthvað tengt ádrepara. Hann er eimitt orðin svona fer ekki í gang þótt hann sé heitur og staðið í nokkrar mínútur svo allt í einu smellur hann og þá brælir hann ekki einu sinni. Er mikið mál að skipta um þessa spólu og er hún dýr.
KV Guðni
KV Guðni
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Þetta gæti líka verið þjófavarnar gizmoið sem er á ádreparaspóluni, það er svona svart plastbox aftaná olíuverkinu. Ég ætla að byrja á því að fjarlægja það hjá mér og sjá hvort það sé einhver munur.
Er einhver hérna sem hefur gert þetta og getur lýst aðferðini við að ná þessu úr án þess að eyðileggja of mikið.
Er einhver hérna sem hefur gert þetta og getur lýst aðferðini við að ná þessu úr án þess að eyðileggja of mikið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Ég lenti í þessu með minn og hann var nánast vonlaus í gang heitur en aðeins skárri í gang kaldur.
Skipti um glóðarkerin og gerði allt sem mér datt í hug en aldrei batnaði hann en fór samt yfirleitt á endanum í gang ef ég gaf honum start.
Síðan eitt kvöldið eftir að byrjaði að rökkva þá var ég að reyna að koma honum í gang með því að slá lykli á milli pólana á segulspólunni fyrir glóðarkertin og fékk einn til að starta fyrir mig á meðan og þá sá ég út undan mér eitthvað smá neistaflug og þá fór ég að skoða jarðsambandið úr hvalbak og í vélina og þá leit það vel út en byrjaði að glóa þegar það var reynt að starta. Ég lagaði jarðsamböndin bæði á vélinni og eftir það virkaði allt frábærlega. Veit ekki hvers vegna en hann startaði alltaf á meðan hann var svona bilaður, fattaði bara eftir að ég lagaði þetta að þá byrjaði hann að starta aðeins betur og glóðarkertaljósið kom alltaf á.
Skipti um glóðarkerin og gerði allt sem mér datt í hug en aldrei batnaði hann en fór samt yfirleitt á endanum í gang ef ég gaf honum start.
Síðan eitt kvöldið eftir að byrjaði að rökkva þá var ég að reyna að koma honum í gang með því að slá lykli á milli pólana á segulspólunni fyrir glóðarkertin og fékk einn til að starta fyrir mig á meðan og þá sá ég út undan mér eitthvað smá neistaflug og þá fór ég að skoða jarðsambandið úr hvalbak og í vélina og þá leit það vel út en byrjaði að glóa þegar það var reynt að starta. Ég lagaði jarðsamböndin bæði á vélinni og eftir það virkaði allt frábærlega. Veit ekki hvers vegna en hann startaði alltaf á meðan hann var svona bilaður, fattaði bara eftir að ég lagaði þetta að þá byrjaði hann að starta aðeins betur og glóðarkertaljósið kom alltaf á.
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Það er ekkert að gera annað en brjóta sé leið inn með góðu stóru skrúfjárni og hammri þú nærð svarta boxinu ekki af öðruvísi, þar fyrir innan er venjuleg ádreparaspóla. Bara fara varlega og ekki vera of ákafur þá kemur þetta svo þarftu að finna hvaða vír í svarta boxið er með straum á þegar svissað er á og að sjálfsögðu án þegar drepið er á þá geturðu notað hann sem ádreparastýringu bara vera viss um að hann gefi straum líka í startstöðu þannig gerir þú það hina vírana klippir þú burtu og einangrar. en ef þu handpumpar síuhúsinu áður en þú setur í gang og hann rýkur í gang þannig þá er þetta ekki spólan eða þjófavörnin heldur loft í kerfinu sem getur komið frá ryðguðum/götóttum lögnum aftur í og við tankinn.
kv Gísli
kv Gísli
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 20.okt 2012, 10:14
- Fullt nafn: Guðni B Guðnason
- Bíltegund: Galloper
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Er þessi ádreparaspóla svarta spólan utaná verkinu með arm fram úr sér fram í gjöf.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Nei hún er aftaná verkinu þar sem spíssarörin koma út úr því. Í sumum bílum ef ekki flestum þá er svart plastbox yfir henni og þrír vírar sem tengjast því.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Ég lenti í að þéttingin með inngjafararminum gaf sig, reyndar fór hann að leka hráolíu af og til, og svo alveg fullt seinna meir, þegar þetta gerðist.
Það var helst ef honum var lagt uppímóti, og með lítið á tankinum sem hann bara fór ekki í gang.
Þessi "vill-ekki-fara-í-gang" einkenni komu reyndar á undan lekanum.
Fékk nýjar þéttingar í þetta í Framtak, fyrir 2-3 þúsund. Skrúfaði ofanaf olíuverkinu(hef tekið það í sundur áður reyndar) og skipti um O-hringinn og pakkninguna á húsinu.
Það er pínu föndur að taka þetta rétt í sundur, þarf að afkrækja smá armadóti sem fer niður í skammtarann, en það hefst með spegli og smá þolinmæði.
kv
Grímur
Það var helst ef honum var lagt uppímóti, og með lítið á tankinum sem hann bara fór ekki í gang.
Þessi "vill-ekki-fara-í-gang" einkenni komu reyndar á undan lekanum.
Fékk nýjar þéttingar í þetta í Framtak, fyrir 2-3 þúsund. Skrúfaði ofanaf olíuverkinu(hef tekið það í sundur áður reyndar) og skipti um O-hringinn og pakkninguna á húsinu.
Það er pínu föndur að taka þetta rétt í sundur, þarf að afkrækja smá armadóti sem fer niður í skammtarann, en það hefst með spegli og smá þolinmæði.
kv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 20.okt 2012, 10:14
- Fullt nafn: Guðni B Guðnason
- Bíltegund: Galloper
Re: Galloper leiðinlegur í gang.
Sælir félagar.
Ég opnaði smá gat á plastið aftaná ádreparaspóluni og dældi contant hreinsi sprey inní i lét standa smá svo wd 40 á eftir og hann er búin að vera ágætur síðan. Er á meðan er :))
Ég opnaði smá gat á plastið aftaná ádreparaspóluni og dældi contant hreinsi sprey inní i lét standa smá svo wd 40 á eftir og hann er búin að vera ágætur síðan. Er á meðan er :))
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur