Síða 1 af 1

Harðkorna og harðskelja dekk

Posted: 19.okt 2012, 12:28
frá pattigamli
Harðkorna og harðskelja dekk hver er munurinn hvort er betra eða er þetta sama tóbakið

Re: Harðkorna og harðskelja dekk

Posted: 19.okt 2012, 13:53
frá krissi200
góð spurning

Re: Harðkorna og harðskelja dekk

Posted: 19.okt 2012, 14:50
frá snowflake
Held að munurinn felist aðalega í íblöndunarefnunum sem eru notuð í dekkin. þ.e. annarsvegar harðskeljar sem eru brot úr muldum valhnetum eins og t.d. er í toyo dekkjunum. Og hins vegar einhverjum öðrum harðkornum sem ég veit ekki alveg hver eru :)

Re: Harðkorna og harðskelja dekk

Posted: 19.okt 2012, 19:57
frá olafur f johannsson
pattigamli wrote:Harðkorna og harðskelja dekk hver er munurinn hvort er betra eða er þetta sama tóbakið

Harðkorna er oftast sólað rusl sem eingin á að kaupa,Harðskelja er frá Toyo og er með minir mig valhnetukjarna blandað í gúmmíð og eru alveg snildar dekk

Re: Harðkorna og harðskelja dekk

Posted: 21.okt 2012, 14:36
frá pattigamli
þakka upplisingarnar félagar.Hafði ekki hugmund um muninn á þessu hjálpar til við val

Re: Harðkorna og harðskelja dekk

Posted: 22.okt 2012, 00:35
frá ssjo
Sem sagt lífrænt ræktuð dekk :-)