Tryggingar af gömlum HIlux


Höfundur þráðar
xflex
Innlegg: 69
Skráður: 05.okt 2012, 20:22
Fullt nafn: Elmar Einarsson
Bíltegund: Hilux "93 D/C

Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá xflex » 19.okt 2012, 06:58

Mig langaði að athuga hvað þið værum að borga í tryggingar af jeppum um ykkar.
Ég er með 19 ár Hilux D/C og fékk reikning uppá Iðgjald fyrir 6 mánuði

Iðngjald 61,622kr Iðngjald með afsl. 37.408



User avatar

dazy crazy
Innlegg: 251
Skráður: 13.feb 2011, 15:12
Fullt nafn: Dagur Torfason
Bíltegund: Kangoo og Ferguson
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá dazy crazy » 19.okt 2012, 10:01

rétt um 50k á ári

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá karig » 19.okt 2012, 12:07

Ég bogaði 55.000 fyrir árið 2011, af 1996 mod., kv, kári.


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá steinarxe » 19.okt 2012, 12:45

Eitthvad a milli 60-70 kall fyrir arid

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Hfsd037 » 19.okt 2012, 15:22

Ég borga 96.000 í skyldutryggingar fyrir árið, 120.000 þús með kaskó af mínum 99 árgerð af Hilux

Ég þarf greinilega að hafa samband við VÍS, hjá hvaða tryggangafélagi eruð þið tryggðir?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


atte
Innlegg: 171
Skráður: 21.apr 2012, 12:45
Fullt nafn: Theodór Haraldsson
Bíltegund: Patrol 44"
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá atte » 19.okt 2012, 15:26

45 þús á ári fyrir 98 árg af Pajero
Nissan Patrol 44"


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá villi58 » 19.okt 2012, 15:37

Er að borga 43.300.- í ábyrðartryggingu árg.90 Hilux

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Hagalín » 19.okt 2012, 16:24

Menn þurfa líka að taka það fram hvort þeir séu með bílana í pakka með húsi og öllum tryggingum eða ekki. Það getur haft mikil aàhrif à töluna. Ef maður er með stóran pakka hjà sama tryggingarfélagið þà lækkar iðngjaldið af bílnum töluvert.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá steinarxe » 19.okt 2012, 18:09

Eg er hja vis, en hinsvegar skellti eg mer a trygginganamskeid hja teim,fekk pizzu og gos. Alveg ægilega skemmtilegt og frædandi. Allavega i skiptum fyrir tad fekk eg einhvern 15 eda 20 prosent afslatt plus ad eg var ad skipta fra sjova. Tetta er alltaf svona hja teim,svaka tilbod fyrsta arid en a næsta er tad 20-40 tus meira en sidast. Eg er buinn ad skipta a milli sjova og vis 4 sinnum nuna a tessum bil og tannig hefur tetta verid alltaf svona a milli 60 og 70 tusund,einusinni 55 tus hja sjova.


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Krúsi » 19.okt 2012, 20:12

Sælir,
er hjá TM með hús, bíl og fjölskyldu, sértryggingu á skúrnum. Borga 23 þús fyrir ´87 JEEP. EKKI fornbílatrygging.

kv.
Markús

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Svenni30 » 19.okt 2012, 20:14

Ég er hjá vís með tvö bíla og F+ er að borga um 50 kall fyrir Hilux 90
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


iceman76
Innlegg: 214
Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
Fullt nafn: snorri einarsson
Bíltegund: nissan patrol 1996

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá iceman76 » 20.okt 2012, 03:02

ég er hjá sjóvá með 2 bíla og heimilið og borga 55 af 95 árg af tacomu


JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá JóiE » 20.okt 2012, 20:57

VÍS.. með stóran pakka og borga 50 fyrir Durango og 22 fyrir Hilux ( enda 92 módelið)


Straumur
Innlegg: 109
Skráður: 02.feb 2010, 17:48
Fullt nafn: Kristján Logason

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Straumur » 20.okt 2012, 21:11

gaman að sjá þetta, þetta er svona svipað og þegar verið er að ræða eyðslutölur, allir í keppni hver borgar minnst. :D

aldur á bíl hefur ekkert með verð á skyldutryggingu að gera.

Gamall bíll er hættilegri öðrum en nýr bíll ef útí það er farið.


JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá JóiE » 20.okt 2012, 22:07

eða einfaldlega minna ekinn á ársgrundvelli, enda hægt að láta það hanga saman með iðgjaldinu og eftirlitið er einfaldlega í gegnum km stöðuna við árlega skoðun. Eða eins og sagt er : maður getur ekki keyrt tvo bíla í einu.. og hversvegna að greiða mikið fyrir tvo jeppa þegar þeir eru lítið keyrðir


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Hrannifox » 20.okt 2012, 22:18

sjóvá og er með bíl og heimilistryggingu borga 60 kall á ári af bilnum
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Heiðar Brodda » 20.okt 2012, 22:30

er með innbús tryggingu og 2 bíla og borga 50,000 á hvorn og 4runner er 1986 módelið finnst það mikið kv Heiðar


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Axel Jóhann » 27.feb 2020, 17:16

Væri gaman að endurvekja gamlann þráð hérna til samanburðar, hvað er fólk að borga í dag fyrir eldri breytta jeppa sem eru ekki keyrðir svakalega á ársgrundvelli?

Mér sýnist á öllu að ég sé að borga tæpan 100kall á ári fyrir minn gamla Musso sem mér þykir orðið ansi mikið en samt er ég með mjög stórann pakka(hús, líf&sjúkdómatr. Og nokkra bíla og tæki)

Þetta er hjá Sjóvá.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1450
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá íbbi » 27.feb 2020, 17:37

ég er í 9x.xxx með eldri bílana og eitthvað örlítið meira fyrir fjölskyldubílinn sem er í kaskó
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Sævar Örn » 27.feb 2020, 18:45

118.000 kr fyrir hiluxinn ekki kaskó, er með 3 bíla og hús og iðnaðarhús á tryggingu :)

bara borga og brosa ekki láta svona strákar :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Axel Jóhann » 27.feb 2020, 22:18

Ég er nú að borga það mikið að ég á ansi erfitt með að brosa! Þetta hefur hækkað andskoti mikið síðustu 5 ár, ég var að borga niðrí 57 þús kall á þeim tíma fyrir einn bíl án kaskó.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


helgierl
Innlegg: 94
Skráður: 21.feb 2012, 20:56
Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá helgierl » 28.feb 2020, 14:51

77 þús. af ´92mdl hilux. Hjá Sjóvá. Partur af stærri pakka....


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá villi58 » 28.feb 2020, 16:00

Sævar Örn wrote:118.000 kr fyrir hiluxinn ekki kaskó, er með 3 bíla og hús og iðnaðarhús á tryggingu :)

bara borga og brosa ekki láta svona strákar :)

Fyrst þú ert með svona stóran pakka þá er þetta of mikið fyrir Hilux, 50 þús. væri nær lagi.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Sævar Örn » 29.feb 2020, 00:35

enda tekég númerin bara út ca. 40 daga á ári, þetta er geggjun, og óhagganleg þrátt fyrir tjónaleysi, Sjóva býður mér ekki betur :) fokk þem :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá villi58 » 29.feb 2020, 17:13

Sævar Örn wrote:enda tekég númerin bara út ca. 40 daga á ári, þetta er geggjun, og óhagganleg þrátt fyrir tjónaleysi, Sjóva býður mér ekki betur :) fokk þem :)

Prufaðu að hóta að hætta hjá þeim og gefðu þeim viku til að svara, þetta eru bölvaðir ræningjar!


JónP
Innlegg: 27
Skráður: 05.maí 2016, 17:49
Fullt nafn: Jón Pálmar Ragnarsson

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá JónP » 01.mar 2020, 14:52

113.000 á ári af ómerkilegum 20 ára 35" 90 Cruiser. Og þetta er hluti af töluvert stærri pakka. Samningsviljinn er nánast enginn ef maður hringir og reynir að semja um lækkun. Þetta er Vörður. Er orðinn þreyttur á þeim. Veit ekki hvað er skást af þessum félögum...Held þetta sé allt svipað slæmt.


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá villi58 » 01.mar 2020, 15:10

Það gekk ekkert hjá mér þar til ég sagði þeim hjá Sjóvá að ég ætlaði bara að taka skildutryggingar, brunatrygging húss og skildutryggingu af 30 ára gömlum Hilux.


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Axel Jóhann » 01.mar 2020, 17:07

Ég þarf að fara hringja og hóta núverandi félagi.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Sævar Örn » 01.mar 2020, 18:08

Það stoðar lítt að hringja, af því er manni skilst. Ég hef ákveðið að taka ekki þátt í þessu árlega kvabbi sem tryggingafélögin virðast lifa á, þegar iðgjöldin hækka. Það er alltaf ákveðin prósenta sem ekki nennir að standa í að prútta. Eðlilega er það mikill gróðaspeni fyrir félögin.

Það sem mér þykir hinsvegar verst af öllu er misskiptingin sem þó virðist ekki á nokkru réttlæti byggð. Sumir nefna tölur sem eru 200% lægri en næsti maður, það er galið, þetta eru engar smáræðis upphæðir.

Ég þekki það bara sjálfur, hafði verið hjá ákveðnu félagi í 11 ár þegar ég loks skipti, ástæðan var sú að gífurleg hækkun milli ára fékkst ekki skýrð, og heldur ekki niðurfærð. Brá ég því á það ráð að leggja bílnúmerin inn, þar sem ég hef frið með bíl minn númerslausan þegar ég þarf ekki á honum að halda. Það eru ekki allir í svo góðri stöðu. Innlagnargjaldið er 2000 kr. fyrir árið og borgar sig upp á 4 dögum í tilfelli míns bíls, 2000 árg disel hilux ef saman eru talin tryggingaiðgjöld og bifreiðagjöld. :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

muggur
Innlegg: 352
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá muggur » 01.mar 2020, 18:39

Er ég kannski að misskilja eitthvað en eru tryggingar ekki þannig að þær bæta tjónið á hinum bílnum, þ.e. ekki á gamla lúxa heldur á flotta bimmanum sem þú keyrðir á?

Ef svo er þá er eðlilegt að 20 ára gamlir bílar með lélegar bremsur m.v. nútíma bíla sem í þokkabót eru jafnvel komnir á mikið stærri dekk sem reyna á bremsunar borgi meira í tryggingar. Miklu meiri líkur á þeir valdi tjóni en bílar með ofurbremsur, fjarlægðanema, neyðarhemlun og hvað þetta allt heitir sem er t.d. í 2018 árgerðinni af passat sem er hér fyrir utan við hliðina á 22 ára pajero.

Nei bara segi sona......
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000 24V


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Postfrá Axel Jóhann » 01.mar 2020, 19:24

Það er nú samt þannig að eins og með breytta jeppa t.d
að þeir eyða töluvert minni tíma á götum landsins heldur en nýji fjölskyldubíllinn.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir