Hjálp Pajero DID MIÐSTÖÐ aftari
Posted: 18.okt 2012, 09:24
Sælir Strákar er í smá vandræðum með aftari miðstöðina(hún hitar ekki) er með Pajero GLS DID model 03. Ég skipti um Rörabútin í sumar sem er á miðstöðini hann var orðin soldið ryðgaður og fannst rétt að fyrirbyggja að hún færi í sundur. Núna finnst mér miðstöðin framí vera lengi að hita sig og aftari er ekkert að hita sig(er að spá hvort það sé þannig að loftið sem er í kerfinu eftir röra skiptin sé ástæðan eða virkar þetta þannig að loftið fer bara út? Eða er þetta hugsanlega eitthvað allt annað:)
Endilega komið með einhver ráð fyrir mig:)
P.S Já hvernig er það eru þessi kerfi samtvinnuð eða eru þau alveg sér (Framí) (Aftari)
Endilega komið með einhver ráð fyrir mig:)
P.S Já hvernig er það eru þessi kerfi samtvinnuð eða eru þau alveg sér (Framí) (Aftari)