Síða 1 af 1

Fóðra hurðalamir á Patrol

Posted: 15.okt 2012, 21:41
frá nonnitv
Sælir snillingar
Ætla að fóðra upp lamir á pattanum hjá mér, árg 99.
Hvar get ég fengið fóðringar í þessar lamir (er ekki til í umboði) ?
Eða er kannski einhver önnur betri lausn til ?

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Posted: 15.okt 2012, 22:05
frá Freyr
Lamirnar á afturhlerunum á mínum patrol voru ónýtar, ég boraði bara gamla pinnann burt og setti svo bolta í gatið, 8 eða 10 mm, man ekki hvort og það virkaði bara mjög vel

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Posted: 15.okt 2012, 22:32
frá jeepson
spurning Nonni að þú fáir þér bara öxul stál í þetta. og látir renna það niður. bara hugmynd.

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Posted: 15.okt 2012, 22:54
frá juddi
Átt að geta fengið kitt fyrir amerískar lamir í N1 þolinmóður og fóringar ég hef gert við margar einnota japanskar lamir með slíkum settum

Re: Fóðra hurðalamir á Patrol

Posted: 16.okt 2012, 21:21
frá nonnitv
fékk orginal hluti hjá góðum manni í Mosfellsbæ
og þakka ykkur fyrir aðstoðina