MMC L300 á 38" eða minna :D

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 14.okt 2012, 21:38

sælir

Ég er leitast eftir myndum eða sögum af breytingum af L300, ég er með einn þannig og hef átt
nokkra og hef alltaf langað tilþess að breyta svona apparati fyrir 36" eða jafnvel 38" blöðrum.

Sá sem ég á núna er farinn að ryðga akkurat á þeim stöðum sem þyrfti hvort sem er að skera
úr fyrir 38", ég er búinn að máta 38" undir á 14" breyðum felgum og það rekst í á nokkrum stöðum

Ég hef bara aldrei séð svona bil á stærra en 35" og það var gamli billinn minn en ég asnaðist tilþess
að smella aldrei neinum myndum af þeim bil, hann var tvílitur ljósgrár/dökkgrár á álfelgum undan 4runner.

Myndir mjög vel þegnar ef þið eigið af svona bilum hvernig sem þeir eru breyttir :D


Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

eythor6
Innlegg: 128
Skráður: 15.feb 2011, 14:13
Fullt nafn: Eyþór Ingi Ólafsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá eythor6 » 15.okt 2012, 13:42


User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá Hfsd037 » 15.okt 2012, 15:03

Ert þú á L300 með stóra gufuneslofnetinu á framstuðaranum?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 15.okt 2012, 16:37

Hfsd037 wrote:Ert þú á L300 með stóra gufuneslofnetinu á framstuðaranum?


Neibb :)

Minn er nú bara svona á Pejero felgum og 30" dekkjum
Fór uppá úlfljótsfjall um daginn, var verulega taugatrekkjandi að fara upp bröttustu hlíðarnar, þorði ekki sömu leið niður :D
Image
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá íbbi » 16.okt 2012, 17:15

elli þarftu ekki að fara leggja þig núna :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 16.okt 2012, 19:55

íbbi wrote:elli þarftu ekki að fara leggja þig núna :D


Jú ég er farinn að halda það :D


38" pælingar :p en þess má geta að þetta er 4ára gamalt og hefur ekki ennþá komið sér til skila hehe
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá HaffiTopp » 16.okt 2012, 20:03

Búinn/byrjaður að skera úr?

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 16.okt 2012, 20:35

HaffiTopp wrote:Búinn/byrjaður að skera úr?


búinn, en skar ekkert úr þetta var gert fyrir cirka 4árum kannski lengra síðan, þetta hefur alltaf verið draumur hjá mér
að setja svona bil á almennilegan skóbúnað og prufa og sjá hvað gerist

Ég var búinn að gleyma því að það er einn sem er byrjaður eða langt kominn með að breyta einum svona hvítum fyrir 36"

vonandi sér hann þetta og getur sent inn myndir af því :D
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


magnusv
Innlegg: 308
Skráður: 26.jún 2011, 22:49
Fullt nafn: magnús veigar ásgrímsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá magnusv » 17.okt 2012, 11:02

það var einn 38" sem stóð í norðlingaholtinu.. hvítur og númerslaus virðist ekki hafa verið gengið almennilega frá því bara skorið nóg frá og hent undir.. minnir að það hafi verið sirka 5-6 cm á milli body og dekkja gæti verið að hann standi þarna enþá

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá -Hjalti- » 17.okt 2012, 12:30

Er ekki alveg tilgangslaust að standa í þessu? Eitthver er ástæðan fyrir því að ekkert er eftir af þessum haugum.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá HaffiTopp » 17.okt 2012, 16:50

Hjalti, láttekki svona. Það slær Mitsu hjarta í þér einhverstaðar þarna djúpt niðri ;)

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá -Hjalti- » 17.okt 2012, 20:14

HaffiTopp wrote:Hjalti, láttekki svona. Það slær Mitsu hjarta í þér einhverstaðar þarna djúpt niðri ;)


Ég á einn Mitsubishi 3000GT VR4 og hef átt hann í næstum 8 ár , en ég fíla L300 enganvegin
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 19.okt 2012, 14:00

Finn ekki þennan í norðlingaholtinu en mig rámar i að hafa séð hann en þá á 36" og ég held að þetta
hafi verið sami billinn og ég nefndi hérna að ofan en skemmtilegt ef það er ekki sami :D

Ég er kominn með 36" gang sem ég ætla að láta reyna á í vetur, tímdi ekki alveg að fara úti 38"
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


magnusv
Innlegg: 308
Skráður: 26.jún 2011, 22:49
Fullt nafn: magnús veigar ásgrímsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá magnusv » 19.okt 2012, 20:17

https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/ ... 6160_n.jpg

https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/ ... 4109_n.jpg

þessar myndir tók ég af honum í byrjun sumars minnir mig.. eru þetta ekki 38" minnir að ég hafi kíkt á dekkin og lesið 38".. átti pajero sport á þessum tima á 38" og það var sagt við mig að það væri nákvæmlega sami undirvagn í þessu, er það rétt?


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá arni_86 » 19.okt 2012, 20:26

eythor6 wrote:http://img.photobucket.com/albums/v165/CPFC_Eagles/45_3.jpg


jà sæll!! thetta er engin smà lengd à afturstyfunum...væri gaman ad sjà flex test à thessari græju

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 19.okt 2012, 21:21

Kom óvart tvisvar
Síðast breytt af sonur þann 19.okt 2012, 21:26, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: MMC L300 á 38" eða minna :D

Postfrá sonur » 19.okt 2012, 21:26

magnusv wrote:https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/550603_4402294408267_1390866160_n.jpg

https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/ ... 4109_n.jpg

þessar myndir tók ég af honum í byrjun sumars minnir mig.. eru þetta ekki 38" minnir að ég hafi kíkt á dekkin og lesið 38".. átti pajero sport á þessum tima á 38" og það var sagt við mig að það væri nákvæmlega sami undirvagn í þessu, er það rétt?


Herðu þetta er sá sem var búið að henda undir 36".. þekki það vegna þess að hann var með fylmur
afturí og þarna er hann á Pajero númerum af bilnum sinum sem hann átti á sama tima sem hann
var nýbúinn að breyta fyrir 38" bara með því að skera úr og setja á hann kannta, engin upphækkun sagði hann, ég fór að pæla í Pajero útaf þessum gaur :D

Og jú þetta eru 38" tuðrur gaman væri að sjá þetta fullbreytt :D

Já og nei þessi undirvagn er mjög svipaður pajero en boddyið er soðið fast á grindina og mótor og gírkassi eru staðsettir fyrir aftan framdekk og fremriparturinn af grindinni er öðruvísi, en það er hægt að nota úr pajero framhjólabúnaðinn og fram drifið, afturhásingin passar undir en ekki uppá breyddina L300 hásingin er stittri, það er diskalás í L300 loftlæsing í Pajero minnir mig, loftlæstur millikassi í pajero en opinn í L300...Þetta er svona það sem ég man en ég er búinn að eiga svona L300 í meira en 6ár og er dollfalling yfir þessu apparati og dauðlangar að breyta þessu og setja i þetta diesel turbo rellu og prufa þetta á fjöllum :p
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 64 gestir