Eyðsla landcruser
Posted: 18.jún 2010, 22:15
Góða kvöldið. Er að spá í lc 90 bílnum árg 99 ssk disel , 33 tommu. hver er eyðslan á svoleiðis bíl að jafnaði ? Og svo kostir og gallar ?
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
krissi200 wrote:rafmagnslokunar að framan betra að vera handvirkarlokur
krissi200 wrote:Sæll, Guðni Þór.
Ég sé það þú sérð ekki ljóið fyrir Toyota. :) hehe
En ég var með landcruiser 1998 og 1999. Og það var búið að setja í þá handvirkarlokur. Félagi minn á toyota landcruiser 1998 og hann er að lenda í vandræðum með rafmagndótið. T.d. var í erfileikum að fara í drifið og fara úr því.
Stebbi wrote:krissi200 wrote:Sæll, Guðni Þór.
Ég sé það þú sérð ekki ljóið fyrir Toyota. :) hehe
En ég var með landcruiser 1998 og 1999. Og það var búið að setja í þá handvirkarlokur. Félagi minn á toyota landcruiser 1998 og hann er að lenda í vandræðum með rafmagndótið. T.d. var í erfileikum að fara í drifið og fara úr því.
Þú ert eitthvað að ruglast held ég afþví þessir bílar, LC90 eru sídrifnir og það er engin takki til að setja í drif á þeim. Eina sem að handvirkar lokur myndu gera í Free stillingu væri að losa allt afl út í ótengd framdekkin og á endanum eyðileggja millikassann.
HaffiTopp wrote:Nei LandCruiser 70 er einmitt eini jeppinn þeirra sem er ekki með sídrifi og er hann með handvirkar lokur upp á gamla mátann. Er ekki takki í öllum Cruiserunum til að læsa sídrifinu (í háa).