Síða 1 af 1

Glamur í dieselvél á hærri snúning

Posted: 09.okt 2012, 23:18
frá einarolafs
Sælir. Ég vona að fróðari menn geti sagt mér eitthvað um þetta.

Ég er að hugsa um versla mér Trooper 3.0L diesel og prufaði einn slíkan í dag.
Gangurinn í honum var góður en þegar að hann vélin náði ca 3000 snúningum þá fannst mér hljóðið í henni breytast, það kom inn öðruvísi ventlaglamur í "léttum tón" eða high pitched.

Er þetta eðlilegt eða eitthvað sérstakt að gerast sem mætti hafa áhyggjur af?

kv. Einar

Re: Glamur í dieselvél á hærri snúning

Posted: 10.okt 2012, 09:56
frá HaffiTopp
Spíssarnir farnir að losna?

Re: Glamur í dieselvél á hærri snúning

Posted: 10.okt 2012, 10:46
frá einarolafs
Það er spurning, væri það ekki frekar mikið mál að græja.