Síða 1 af 1

ARB lás sem lekur

Posted: 05.okt 2012, 21:09
frá BrynjarHróarsson
á arb lás inná gólfi sem lekur. heyrði a vélarverkstæði Egils væri að sprauta málmhúð á svona lása og renna þá síðan niðrí mál.
vitið þið hverjir taka upp svona lása og hvernig það er gert ?

Re: ARB lás sem lekur

Posted: 05.okt 2012, 21:17
frá JonHrafn
Það eru nú engin geimvísindi að taka svona lás upp. Flestir sem eru vanir að vinna í drifum ættu að geta tekið þetta að sér.

Ef hann lekur lofti þá eru það 3 hringir sem koma til greina, 2 O hringir við loftinntakið og síðan stór O hringur ofan á stimplinum. Ættir að fá alla parta í þetta í Bílabúð Benna