Vantar hjálp með myndaforrit.
Posted: 04.okt 2012, 18:15
Ég var að spá í myndaforritinu mínu Picasa 3.
Mig minnir að hægt væri að láta forritið leyta að öllum myndum í tölvunni minni, en nú finn ég ekki hvernig ég fór að þessu.
Væri gott ef einhver gæti vísað mér réttu leiðina við þetta forrit.
Kveðja!
Vilhjálmur
Mig minnir að hægt væri að láta forritið leyta að öllum myndum í tölvunni minni, en nú finn ég ekki hvernig ég fór að þessu.
Væri gott ef einhver gæti vísað mér réttu leiðina við þetta forrit.
Kveðja!
Vilhjálmur