Síða 1 af 1

Hjálp. Að panta frá Prier Tire Supply

Posted: 28.sep 2012, 14:00
frá villi58
Var að reyna að panta frá Prier Tire Supply og skil ekki allt þegar ég er að fylla út upplýsingar um mig.
1. Citi/State, Please enter valid state. Þarna er enginn valmöguleiki fyrir Íslans IS.
2. Zip code, Pleace enter avalid zip code. Númerið mitt virðist ekki virka fyrir þá.
3. Phone number, pleace enter a valid telephone number. Mitt dugar ekki.
Er það þannig að þeir senda ekki beint til Íslands ?.
Mundi þiggja hjálp frá einhverjum góðum manni að komast í gegnum þetta.

Re: Hjálp. Að panta frá Prier Tire Supply

Posted: 28.sep 2012, 15:15
frá JóiE
Ertu viss um að þetta fyrirtæki sendi vörur til annarra landa?

Re: Hjálp. Að panta frá Prier Tire Supply

Posted: 28.sep 2012, 15:20
frá villi58
Nei mig fór að gruna það þegar ég var að fylla út upplýsingar um mig á síðunni.
Hvernig er að nota Shop USA fyrir svona ?

Re: Hjálp. Að panta frá Prier Tire Supply

Posted: 28.sep 2012, 15:56
frá hobo
Ég hef notað ShopUSA í tvö skipti og það virkaði stórvel.
Þar ertu með adressu hjá þeim úti og allar uppl. sem þarf.

Kíktu á shopusa.is og skoðaðu kennslumyndbandið, það útskýrir þetta.