Síða 1 af 1

Yfirborðsefni fyrir felgur

Posted: 25.sep 2012, 15:36
frá finnzi
Sælir spjallverjar.

Ég er að breyta felgunum hjá mér og þarf því að endurmála þær að breytingum loknum.
Hver er ykkar reynsla af yfirborðsefnum fyrir stálfelgur, trukkamálning eða polyhúðun ?

kv.
Finnur

Re: Yfirborðsefni fyrir felgur

Posted: 25.sep 2012, 16:11
frá Stjáni
ef þú lætur sandblása þær er fínt að nota bara góðann epoxy grunn og setja svo já þessvegna trukkalakk yfir það :)