Síða 1 af 1

Fóðringar í stífur

Posted: 23.sep 2012, 18:30
frá Hfsd037
Nú er kominn tími á nýjar fóðringar í 4 linkinu, hvar hafa menn verið að taka fóðringar í stífur.
Hef heyrt um að Benz fóðringarnar séu að koma vel út, hvar kaupir maður þær?
Hvort finnst ykkur betra að nota gúmmí eða poly?

Re: Fóðringar í stífur

Posted: 23.sep 2012, 21:14
frá Freyr
Gúmmí, poly skilar mun meira veghljóði í bílinn. Bens fóðringarnar fást í ET verslun, hinsvegar þarf að athuga hvaða fóðringar eru hjá þér, ekki víst að bens passi.

Re: Fóðringar í stífur

Posted: 23.sep 2012, 22:33
frá Hfsd037
Freyr wrote:Gúmmí, poly skilar mun meira veghljóði í bílinn. Bens fóðringarnar fást í ET verslun, hinsvegar þarf að athuga hvaða fóðringar eru hjá þér, ekki víst að bens passi.



Það útskýrir veghljóðið að framan, ég lét poly fóðringar í klafana.