Síða 1 af 1
					
				VS-082
				Posted: 22.sep 2012, 21:11
				frá jeepson
				Sælir spjallverjar. Þekkir einhver til VS-082? Þetta er 91 árgerð ford ranger. Var vínrauður þegar að ég átti hann en var svo sprautaður svartur eftir að ég seldi hann. Ég frétti að hann væri kominn á 44" og 351 í húddið. Ef einhver þekkir til hans þá væri gaman að fá nýlega myndir af honum. Hásingarnar og sífur og tilheyrandi var rautt undir honum.
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 22.sep 2012, 21:27
				frá StefánDal
				Úr umferð og var síðast skoðaður 2010.
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 22.sep 2012, 21:34
				frá Ulven
				Hérna eru myndir
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 22.sep 2012, 21:41
				frá sukkaturbo
				Þessi var og er flottur skyldi hann vera til sölu þessi bíll??kveðja guðni á Sigló
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 22.sep 2012, 22:41
				frá jeepson
				sukkaturbo wrote:Þessi var og er flottur skyldi hann vera til sölu þessi bíll??kveðja guðni á Sigló
Haha gat nú verið. Þú hefðir átt að kaupa hann af mér á sínum tíma að þér bauðst hann.
 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 22.sep 2012, 23:03
				frá sukkaturbo
				Sæll Gísli já en Helgi Shöt átti þennan bíl einhvern tíman. En þessi er líklega ekki til sölu.En það væri gaman að gera hann upp svona einu sinni.  kveðja guðni
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 11:30
				frá jeepson
				sukkaturbo wrote:Sæll Gísli já en Helgi Shöt átti þennan bíl einhvern tíman. En þessi er líklega ekki til sölu.En það væri gaman að gera hann upp svona einu sinni.  kveðja guðni
Hann þarf nú ekki uppgerð að halda. Sá sem að keypti hann af mér tók sér til og tók alt rið úr honum og sprautaði hann svona svartann. Svo var ég búinn að heyra að hann væri kominn með 351 og á 44" dekk. Það væri gaman að vita hvort að einhver gæti stðfest það :)
 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 12:29
				frá Ulven
				Jú jú það passar það er búið að breyta bílnum á 44" hann er kominn á loftpúða allan hringinn, hann er með mjög flotta fjöðrun og svo er komin 351 windsor ofan í hann og ryðfrítt púst. Eina sem virðist vanta er breytitalva við mótorinn til þess að fá hann til að ganga almennilega.
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 14:11
				frá jeepson
				Ulven wrote:Jú jú það passar það er búið að breyta bílnum á 44" hann er kominn á loftpúða allan hringinn, hann er með mjög flotta fjöðrun og svo er komin 351 windsor ofan í hann og ryðfrítt púst. Eina sem virðist vanta er breytitalva við mótorinn til þess að fá hann til að ganga almennilega.
Hann var á loft púðum að aftan þegar að ég átti hann. Og 4-link. Ég ætlaði altaf að henda þessu lofpúðum úr og setja gorma undir hann. Ég hef bara aldrei fílað þetta loftpúða dót. Þetta var og er gríðalega skemtilegur jeppi. Og menn sem að þekktu til hans sögðu hann hafa ótrúlega mikla drifgetu.
 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 20:07
				frá Ulven
				Það var allt rifið undan honum og smíðað upp á nýtt, bæði að framan og aftan
			 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 22:07
				frá jeepson
				Ulven wrote:Það var allt rifið undan honum og smíðað upp á nýtt, bæði að framan og aftan
Ok. Var eitthvað að þessari fjöðrun sem að var fyrir?
 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 22:23
				frá StefánDal
				jeepson wrote:Ulven wrote:Það var allt rifið undan honum og smíðað upp á nýtt, bæði að framan og aftan
Ok. Var eitthvað að þessari fjöðrun sem að var fyrir?
 
Þetta hefur líklegast bara verið úreld loftpúðafjöðrun.
 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 23.sep 2012, 23:28
				frá jeepson
				StefánDal wrote:jeepson wrote:Ulven wrote:Það var allt rifið undan honum og smíðað upp á nýtt, bæði að framan og aftan
Ok. Var eitthvað að þessari fjöðrun sem að var fyrir?
 
Þetta hefur líklegast bara verið úreld loftpúðafjöðrun.
 
Sjálfsagt. loftpúðarnir voru reyndar aldrei til friðs hjá mér. Þetta lak altaf. En ég sé mikið eftir að hafa látið bílinn.
 
			
					
				Re: VS-082
				Posted: 25.sep 2012, 19:04
				frá olafur f johannsson