Spurning um Landcrusire
Posted: 21.sep 2012, 03:24
Sælir veriði. Og einnig sælar ;-)
Mig langar til að henda hérna inn einni spurningu !
Þannig er að mig langar til að fá mér Toyota Landcrusier 98 til 02 ca. sem veiði og ferða bíl og vill hafa hann 35" til 38" breyttann, er búinn að heyra ýmislegt um týpu 80 - 90 og 100 ekki sýst verð og langar mig til að ETJA ykkur saman eigendum þessarra bíla og segja mér sem á núna Pajero 96. 35" breyttann hvernig Toyotu á ég að fá mér ? Er í ALVÖRU að hugsa um að fá mér Toyotu svo það væri gaman að fá eðlileg svör ;-) En líkar samt mjög vel við minn Pæjeró. Hann er til sölu og búið að gera við hann fyrir ca 300 þúsund síðustu ár. TD. sjóða í grind ( var sett útá í skoðun pajero veki. ) skipta um allar bremsur diska og tilbehör allan nhringinn, skipt um dempara að aftan, hann er með vetniskerfi sem virkar vel. Hann er til sölu og ef einhver hefur áhuga þá annað hvort sendið mér skiló hér að hringið í síma 898-2873 Skoða allt og er til í að taka bíla uppí og einnig að skipta honum uppí dýrari 35" eða 38" jeppa.
Mig langar til að henda hérna inn einni spurningu !
Þannig er að mig langar til að fá mér Toyota Landcrusier 98 til 02 ca. sem veiði og ferða bíl og vill hafa hann 35" til 38" breyttann, er búinn að heyra ýmislegt um týpu 80 - 90 og 100 ekki sýst verð og langar mig til að ETJA ykkur saman eigendum þessarra bíla og segja mér sem á núna Pajero 96. 35" breyttann hvernig Toyotu á ég að fá mér ? Er í ALVÖRU að hugsa um að fá mér Toyotu svo það væri gaman að fá eðlileg svör ;-) En líkar samt mjög vel við minn Pæjeró. Hann er til sölu og búið að gera við hann fyrir ca 300 þúsund síðustu ár. TD. sjóða í grind ( var sett útá í skoðun pajero veki. ) skipta um allar bremsur diska og tilbehör allan nhringinn, skipt um dempara að aftan, hann er með vetniskerfi sem virkar vel. Hann er til sölu og ef einhver hefur áhuga þá annað hvort sendið mér skiló hér að hringið í síma 898-2873 Skoða allt og er til í að taka bíla uppí og einnig að skipta honum uppí dýrari 35" eða 38" jeppa.