Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá Alpinus » 20.sep 2012, 23:17

Góðan dag

Einhverntíman í desember 2010 gaf ég þessar felgur (mynd fyrir neðan) með dekkjunum á, vegna þess að ég var að flytja. Ég bjó þá í Grafarholtinu. Ef að þú, sem fékkst þessar felgur, hefur engin not fyrir þær lengur, máttu hafa samband, því ég myndi glaður vilja losa þig við þær. Ég er alveg til í að borga. Ég hef leitað mikið að sambærilegum felgum en ekkert fundið enn. Þessar eru sérstakar því ég lét stækka í þeim miðjurnar svo þær myndu passa undir jeppann minn.

Patrol 005 - Copy.jpg


Kær kveðja
Hans M
S: 867-9792
h.magnusson@simnet.is




toni guggu
Innlegg: 124
Skráður: 08.maí 2011, 11:44
Fullt nafn: Anton Guðmundsson

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá toni guggu » 20.sep 2012, 23:35

Sæll Hansi hversu breiðar felgur þarftu.

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá Alpinus » 21.sep 2012, 08:33

Sæll

Einhversstaðar á bilinu 6-7" breiðar myndi henta vel.... og ekki má gleyma... 16" háar:)

Kv
Hans M

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá firebird400 » 23.sep 2012, 10:51

Getur verið að þetta séu Nissan felgur?

Ég á einhverstaðar mjög svipaðar felgur undan Nissan Pick-up, eru að vísu hvítar og með orginal miðjugati
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá Alpinus » 23.sep 2012, 14:43

Sæll firebird400

Já það passar, þetta eru Nissan felgur, sem voru hvítar (16x6) og sennilega undan pick-up. Ég pússaði þær og spreyjaði. Miðjan var orginal og ég lét saga aðeins úr henni til að þær myndu passa.

Hvað myndirðu vilja fá fyrir þínar, ef til sölu?

Kv
Hans M

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá firebird400 » 25.sep 2012, 15:29

Ég þyrfti nú að byrja á því að finna þær, þær eru einhverstaðar í gám hjá mér.

Jú þær eru alveg falar þar sem ég hef engin not fyrir þær og þú getur fengið þær fyrir lítið.

Ég skal pósta hérna eða senda þér skilaboð ef ég finn þær.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Postfrá Alpinus » 25.sep 2012, 17:58

Sæll firebird...

Ég vona að þú finnir þær og þá skal ég glaður losa þig við þyngslin sem eiga til að fylgja svona dóti;)

Takk kærlega!

Síminn hjá mér er: 867-9792 eða email: h.magnusson@simnet.is

Kv
Hans M


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 29 gestir